Tom Hanks verður einn af framleiðendum Abba-söngleiksins. Í söngleiknum verða tekin fyrir nokkur frægustu lög Abba. Myndin á að vera sýnd um næstu áramót.