Renée Zellweger
Renée Zellweger er sögð eiga að leika í hrollvekju mynd sem á að bera nafnið Case 39, sem á að fjalla um félagsráðgjafa (leikinn af Renée) sem hjálpar 10 ára stelpu sem hefur verið misþyrmt af foreldrum sínum, en kemst að því að sannleikurinn er meira hrollvekjandi. Renée hefur ekki leikið í svona mynd síðan 1994, The Return of the Texas Chainsaw Massacre.