Brokeback Mountain var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe í nótt.Brokeback Mountain fékk verðlaun fyrir besta handritið,besta lagið og Ang Lee fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn.
Myndin er talin fá 5 stjörnur af 5 mögulegum.
Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu bæði verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni Walk the Line sem fjallar um líf Johnny Cash.
Felicity Huffman sem leikur í Desperate Housewifes fékk verðlaunin Besta leikkonan í dramatískri mynd fyrir leik sinn í myndinni Transamerica.