Sienna Miller segist hafa misst af hlutverki í myndinni Casanova vegna veikinda. Hún sagðist hafa haft mikinn hósta og þess vegna ekki komist í áheyrnaprufuna.