ég var nú í idol um daginn líka, en ég taldi það bara ekki skipta neinu máli, skiptir meira máli fyrir mig að geta komið aftur í heimabæ minn þar sem ég ólst upp og sjá að allir líta upp til manns þó það sé ekki nema eitt kvöld, og að geta verið púlsinn fyrir fólkið á dansgólfinu og haft það í hendi sér með tónlistinni sem maður er að gera jafnóðum og það er að skemmta sér.
frábær tilfinning, og ef kötturinn þinn hefur fengið að upplifa þetta þá samgleðst ég honum.
Bulletproof & bound for glory.