Tja það er spurningarmerki um það í þeirra daglega lífi. Sumir gera það kannski, aðrir ekki.
En þeir eru auðvitað allir málaðir þegar þeir eru fyrir framan myndavélina, hvort sem það er á verðlaunaafhentingu eða þegar þeir eru að gera kvikmynd/tónlistarmyndband/viðtal….
Ég held að þetta eigi eftir að þróast í það að fleiri karlmenn geri það og konum fari fækkandi. Þanga til á endanum jafnast þetta út. Ég get auðveldlega séð fyrir mér að eftir 20 ár verði það jöfn skipting milli kynjanna hversu mikið þau spá í útlitið sitt. Í dag eru karlmenn langt undir í meðaltali en það eykst mjög hratt. Markaðurinn er líka að stuðla að þessari þróun, í dag er hægt að fara í Hagkaup og kaupa bæði vax og mállingu fyrir karlmenn.