Hefuru einhvern tíman kynnst almennilegri tónlist?
Led Zeppelin, Deep Purple, Eagles, Eels, Lynyrd Skynyrd, Alice Cooper? Eða e.t.v Creedence Clearwater Revival?
Ef þú veist ekki hverjir þetta eru, þá veistu ekki hvað tónlist er. Til að koma með rök fyrir þessu þá getum við tekið t.d fyrir lagið Ops I did it again með líklegast góðvinkonu þinni Britney Spears. Helduru að fólk eigi eftir að hlusta á þetta lag eftir 10 ár? Hlustar fólk á þetta núna? Tökum svo t.d lagið Dazed And Confused með Led Zeppelin. Fólk hlustar ennþá á það mörgum mörgum árum eftir að það var gefið út. Eignastu líf og hlustaðu á tónlist ekki fjöldaframleitt rusl.