STJÖRNUDÝRKENDUR ATH!
eins og margir gera sér kanski ekki grein fyrir er að “stjörnur” eða frægt fólk er bara venjulegt fólk nema leikur í bíómyndum og svoleiðis (það er bara vinnan þeirra). og það er ekki einsog þetta fólk lendi ikkað minna í veseni en við hin… J-Lo var t.d næstum dáin um daginn útaf einn paparazzi-ljósmyndari var að reyna taka mynd inní bílinn hjá henni, þannig að hún endaði næstum einsog Díana heitin prinsessa.
en ég vildi bara segja fólki að þetta fólk er einsog við.
Hugsið ykkur ef leikonur/leikarar, söngkonur/söngvara hefðu enga áhorfendur, þá væri það fólk ekki frægt lengur…
Vildi bara koma þessu á hreint:P
Hef sammt ekkert á móti stjörnudýrkun:D