Hér kemur grein um gítarleikarann í Nightwish (ég er með talsvert æði fyrir Nightwish ég veit það vel).
Nafn:Erno Vuorinen.
Fæðingardagur: 24 júní,1978.
Áhugamál: Bara að hanga (chilla).
Músíkölsk fortíð: Byrjaði að spila á gítar þegar hann var 12 ára í einkakennslu. Síðan þá hefur hann spilað í mörgum hljómsveitum.
Uppáhalds…
Matur: Nautakjöt í koníak sósu.
Drykkur: Bjór.
Mynd: The Enemy of the State var býsna góð.
Leikstjóri: Enginn sérstakur.
Sjónvarpsþáttur: Horfir ekki reglulega á neinn sérstakan þátt.
Leikari/leikkona: Sandra “Bulldog”.
Bók: 1001 stelling.
Rithöfundur: Hann les ekki mikið. Reyndar les hann eiginlega alls ekkert.
Hljómsveit: Yölintu. Það eru margar.
Plata: Það eru margar góðar. Það er erfitt að nefna eina.
Lag: Það eru mörg. Hann hlustaði nýlega á I want out með Helloween og fannst það gott.
Árstíð: Síðla sumars, snemma hausts.
Bestu tónleikarnir þínir: Ilosaarirock ‘99.
Bestu tónleikar sem þú hefur séð: Það eru margir. Það fyrsta sem kemur upp í huga hans er Stratovarious í Jyväskylä fyrir um þremur árum.
Versta martröð: Dúet með Tuomas fyrir framan þúsundir fólks.
Staður sem þú vildir fara til: Egyptaland.
Lífspeki: Sex, Drugs & Rock ’n Roll…
Hljóðfæri: Gítar (ESP).