Vin Diesel Mark Vincet a.k.a. Vin Diesel er einn að mínum uppáhallds leikurum og er líklega einn flottasti leikarinn líka :)… en ég fékk flestar upplýsingarnar frá : http://www.geocities.com/vindieseldaily/vinsbiography.htm
en ekki alveg allar. Aðrar upplýsingar hafa verið á öðrum síðum þannig það þíðir ekki að gefa mér skítaköst ef upplýsingarnar standast ekki… njótið =**

Rétta nafn : Mark Vincet.

Fæðingardagur & staður: 18 júlý árið 1967 og í New York.

Systkini: bróðurlegur tvíburabróðir, Paul Vincent, hann er með ljóst hár og blá augu. Hann er giftur og á börn. Yngri hálf systir sem er með menntun úr harvard og hálfbróðir sem er táningur.

Foreldrar: Alinn upp af móður sinni og stjúpfaðir sínum.

Menntun: Hunter háskóli, hann hætti í skóla áður en honum lauk.

Augnlitur: dökk brúnn, nánast svartur.

Þyngd: um það bil 195 - 225 lbs.

Hæð: sona c.a. 6'1''

Kærasta: hann er einhleypur, er bara giftur vinnunni sinni.

Áhugamál eða annað til að eiða frítímanum í: jóga, snjó bretti,
playstation tölva, teiknimynda sögur, ítölsk eldamenska og fleira.

Fyrsta starf: útkastari.

Hann dáist að: Mel Gibson og Morgan Freeman


Myndir sem hann hefur leikið í :


Hannibal
kom/kemur út árið 2005, þar leikur hann Hannibal Barca.

Chronicles of Riddick,
kom út árið 2004
þar leikur hann Richard B. Riddick.

A Man Apart,
kom út árið 2003 og þar lék hann Sean Vetter.

XXX,
kom út árið 2002, þar lék hann Xander Cage.

Knockaround Guys,
kom útárið 2001, þar leikur hann Taylor Reese .

The Fast and the Furious,
kom út árið 2001, þar leikur hann Dominic Toretto

Pitch Black,
kom út árið 2000, þar leikur hann Richard B.

Riddick
Boiler Room,
kom út árið 2000, þar lék hann Chris Varick

Into Pitch Black,
kom út árið 2000 (aðeins í sjónvarpi), þar lék hann Richard B. Riddick

The Iron Giant,
kom út árið 1999, þar talaði hann fyrir Iron Giant

Saving Private Ryan,
kom út árið 1998,
þar lék hann Pvt. Adrian Caparzo

Strays,
kom út árið 1997, þar lék hann Rick

Multi-Facial,
kom út árið 1994, þar lék hann Mike