Þú hefur kannski rétt á þínum skoðunum en núna ætla ég að nýta mér þann rétt að segja mína skoðun á þinni skoðun.
Það er ótrúlega heimskulegt að kalla rapp ekki tónlist. Þar sem að þú segir að það eina sem þeir geri er að tala mjög hratt er greinilegt að þú hefur aldrei í lífinu hlustað á almennilegt rapp. Þeir tala ekkert hraðara en venjulega nema lagið eigi að vera þannig. Aðal málið í rappi eru textarnir og ef að þú myndir hlusta á þá myndirðu sko ekki kalla rapp ekki tónlist. Ég ætla að quota smá úr Eminem rapplagi:
So who's bringin the guns in this country? (Hmm?)
I couldn't sneak a plastic pellet gun through customs over in London
And last week, I seen a Schwarzaneggar movie
where he's shootin all sorts of these motherfuckers with a uzi
I sees three little kids, up in the front row,
screamin “Go,” with their 17-year-old Uncle
I'm like, “Guidance - ain't they got the same moms and dads
who got mad when I asked if they liked violence?”
And told me that my tape taught ‘em to swear
What about the make-up you allow your 12-year-old daughter to wear?
(Hmm?) So tell me that your son doesn’t know any cuss words
when his bus driver's screamin at him, fuckin him up worse
(“Go sit the fuck down, you little fuckin prick!”)
And fuck was the first word I ever learned
up in the third grade, flippin the gym teacher the bird (Look!)
So read up, about how I used to get beat up
peed on, be on free lunch, and change school every 3 months
My life's like kinda what my wife's like (what?)
Fucked up after I beat her fuckin ass every night, Ike
So how much easier would life be
if 19 million motherfuckers grew to be just like me?
Það er ekkert nema heimskulegt og þröngsýnt að kalla rapp ekki tónlist. Hlustaðu á almennilega rappara ekki 50 cent eða Nelly. Þeir eru hundlélegir rapparar. Það er líka alltaf hægt að taka hluti úr samhengi og láta þá líta illa út. Rokk er bara einhverjir reiðir kallar að öskra í mic-a. R&B eru bara einhverjir aumingjar að stynja um konurnar sem að þeir elska.
Það er miklu meira við rapp heldur en að þeir tali bara. Það er náttúrlega takturinn sem að er undir sem að getur stundum verið ótrúlega góður. Lögin verða að flæða, rýma og verða að vera í samhengi allann textann. Þetta Eminem lag er bara eitt vers í Who Knew með Eminem og er örrugglega betra en nokkur texti nokkurn tíman í nokkru R&B, Popp eða Busted lagi. Ég veit ekki með rokk þar sem að textarnir í þeim geta verið nokkuð góðir.
Þín skoðun á þessu er heimskuleg. ÞAÐ er MÍN skoðun.