Brad Pitt heitir réttu nafni William Bradley Pitt. Hann var fæddur 18 desember árið 1963 í Shawnee Oklahoma rétt eftir að hann fæddist flutist hann til Springfield, Missouri með mömmu sinni og pabba og tveimur systkinum. Brad var í skóla í Kickapoo High School. Hann var góður nemandi og var í nokkrum íþróttum t.d. tennis,körfubolta og hafnabolta. Þess má geta að örið á kinninni fekk hann þegar hann var í hafnabolta. Hann lék í nokkrum söngleikjum fyrir skólan en hann tók alltaf lítil aukahlutverk, aldrei aðalhlutverk. Brad var að sjálfsögðu vinsæll meðal kvennmanna og var mikill sjarmör einu sinni þegar hann var hrifin að stelpu sem hét Sara fór Brad út þegar það var snjór úti og teiknaði stórt hjarta sem stóð inní Hi Sara fyrir utan kennslustofuna hennar.
1982 flutti hann til the University of Missouri. Þar lærði hann blaðamennsku. Þegar hann var þar sat hann einnig fyrir í nokkrum tímaritum. Seinna þegar fór að nálgast loka árunum í skóla hætti hann. Þá var ferðinni heitið til Hollywood. Hann sagði foreldrum sínum að hann ættlaði í hönnunar skóla þar en var í rauninni ættlaði að reyna að ná sér í vinnu sem leikari. Hann segir að foreldrar hans hefðu klikkast hefði hann sagt þeim það. Brad fékk mörg aukahlutverk í þáttum og bíómyndum en engin þeirra skutu honum upp í stjörnhimininnfyrr en að hafa leikið í myndinni Thelma and Louise þá fóru loks hjólin að snúast.