Auðvitað kom að því að hún kom fram fáklæddari en venjulega. Það bara hlaut að koma að því. Enginn endist í þessum bransa án þess að sýna eitthvað hold :s En annars er nú þekkt að þessar stjörnur hafa sinn munn og nota þær hann óspart eins og við mannfólkið. Avril varð fræg á því að dissa yfir aðra og auðvitað bítur það í skottið á henni á endanum.
Hvernig á platan hennar að seljast ef hún sýnir sig ekki? Lögin eru ekki beint upp á marga fiska. Ég hef nú heyrt nokkur ný lög og þau eru bara af sama kyni og síðasta platan hennar. Skrítið, nú er fólk að segja að hún sé miklu rokkaðri núna… hm… það er skrítið því að hún er með nákvæmlega eins gerð af lögum. Popptónlistarmenn verða popptónlistarmenn :) En það þarf alls ekki að vera slæmt.<br><br><font color=“#000080”>Ef þið eruð síðust, eru allir á undan ykkur.</font