hotgirl: Ekki taka mark á því frá blöðunum í hvet skipti sem þau segja “flop”… já hún selur minna í dag en allir gera það enda hefur sala á geisladiskum minnkað rosalega.
HÚN ER EINA SÖNGKONA BANDARÍKJANNA SEM AÐ HEFUR KOMIST MEÐ ALLA FYRSTU FJÓRAR PLÖTUR SÍNAR Á TOPPINN. Og þessar plötur fóru líka allar ef ég man rétt í #1 á heimsmælikvarða.
“Britney diskurinn” var talinn af sumum vera flop (þó að hann komast í 1.sæti) bara af því að hann seldist ekki jafn vel og fyrstu plöturnar. En þetta var einmitt á því tímabili sem geisladiskar seldust ekki vel (mánuð eftir 9/11 og allir að downloada).
Crossroads átti aldrei að vera neitt stórt, það átti að vera tilraunaverkefni fyrir Britney að prófa að leika áður en hún myndi fara í eitthvað stærra. Ég myndi ekki kalla kvikmynd sem að kostaði 10 milljón dollara að gera að vera flop þegar gróðinn var um 40 milljón dollara.
Einnig er hún byrjuð að auka vinsældirnar með lögum eins og MATM og Toxic… en nýjasta plata hennar er að seljast betur en sú seinasta.
Það er líka stór misskilningur að söngfuglar eins og Christina eða Beyonce séu að selja meira en hún, jú það eru nokkur lönd þar sem er spilað þau meira í útvarpinu og selja jafnvel meira. En almennt eru þær ekki að selja jafn mikið og hún ef við lýtum yfir allan heiminn.
Þú mátt mín vegna líka illa við hana, en ég var bara að benda á það augljóslega með því að segja að hún sér stærsti poppisti nútímans.
Var valin valdamesta stjarna heimsins af tímaritinu Forbes fyrir rúmlega ári með Tiger Woods á eftir sér…. man ekki eftir að sé aðra poppista nútímans þarna á toppnum nýlega.<br><br>______________________________________________________________________________________________
<b>Fairy power!</