Britney búin að klúðra poppferli sínum ?
Ég held nú ekki…
* Hún er fyrsta söngkona Bandaríkjanna til þess að fara beint á toppinn með allar fyrstu fjórar plötur sínar, einnig átti hún metð fyrir það með fyrstu þrjár. Eða það metið á undan var tvær plötur og hún tvöfaldaði það.
* Hún er 22 ára og hefur selt 60 milljónir geisladiska, og var valin valdamesta stjarna heimsins í fyrra af virta tímaritinu Forbes með Tiger Woods í öðru sæti á eftir.
* Þegar Oprah Winfrey for til Afríku þá vissi engin þar hver hún væri, en þegar hún sagðist vera fræg þá spurði fólk hana hvort hún þekkti Britney Spears.
* Allar plöturnar hennar hafa farið á toppinn á heimsmælikvarða, núna seinast með Kylie og Bítlana nokkrum sætum á eftir sér á meðan hún var #1.
Ef þið haldið að neikvæða umfjöllunin seinustu mánuði hafi haft slæm áhrif þá er það rangt, öll umfjöllun er góð í þessum bransa óháð því hvort hún sé góð eða slæm. Og það hefur verið stanslaust verið að gagnrýna hana sem mest frá því hún byrjaði í þessum bransa án þess að það hafi verið að eyðileggja feril hennar.
Væri gaman að sjá þá sem kjósa játandi í könnuninni að koma með rök fyrir því hvernig hún klúðraði þessu :)<br><br>______________________________________________________________________________________________
<b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</