Sko þar sem að ég var að lesa grein um Orlando Bloom langaði mig að skrifa um fallegustu persónu í heimi, hann Viggo Mortensen.
Viggo Mortensen er 40 og eitthvað gamall en hann er ein af þeim sem er alltaf fallegur og yndislegur og frábær. Hann byrjaði að leika áður en ég fæddist (ég fæddist árið 1988). Hann leikur Aragorn í Lord of the rings og hann er frábær leikari. Hann fékk bara viku eða eitthvað til að læra tökinn á sverðinu. Gaurinn sem að var að þjálfa þá sagði að Viggo hefði verið besti nemandi hjá honum. Þegar það var verið að taka two towers tábrotnaði hann og braut í sér tönn, en hann lét það nattla ekki hindra sig heltur þegar hann braut í sér tönnina sagði hann er einher hérna með tonnatak, getum við ekki límd hana.
Viggo hefur áhuga á ljósmyndum, hann málar og hann semur ljóð. hann elskar hesta og hefur komið til Íslands á hestbak. hann er ekki með neina stjörnustæla og honum líkar ekki að vera alltaf í sviðsljósinu, annað en hann Orlando Bloom kallinn. Viggo er GUÐDÓMLEGA fallegur.
ég verð bara að segja það að ég elska Viggo Mortensen enda er hann besti leikari í heiminum og hann er fallegasti maður í heimi, annað en hann Olrando Bloom kallinn :)