Britney Spears.
Fullt nafn: Britney Jean Spears
Foreldrar: Lynne og Jamie Spears
Systkini: Brian og Jamie Lynn Spears
Hæð: 165 cm
Heimabær: Kentwood, Louisiana
Afmælisdagur: 2. desember (1981)
Fyrirmynd: Madonna
Uppáhalds matur: Mömmu matur
Uppáhalds litur: Ljós blár
Uppáhalds bíómynd: Steel Magnolias
Uppáhalds lag: Purple Rain með Prince
Uppáhalds íþrótt: Körfubolti
Uppáhalds leikari: Ben Affleck
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Friends og Beðmál í borginni
Það sem henni líkar ekki við sig: Fæturnir
Tattú: Með eitt á rófubeininu, eitt á náranum og eitt á öklanum.
Britney er búin að gera út 3 plötur: Baby One More Time,
Oops.. I Did It Again og Britney. Svo kom út 4. plata hennar út 17. nóv 2003 sem heitir In The Zone..
Baby One More Time seldist yfir tuttugu milljónir eintaka yfir heim allan,
Oops… I Did It Again seldist yfir tvær milljónir eintaka á fyrstu vikuna en ég er ekki viss um 3 plötuna.
Snemma í ferlinum meiddist hún á fæti og neyddist til að fara í aðgerð en þá kom sá orðómur að hún hafi leigist undir hnífinn til að stækka á sér brjóstin. Britney yppti bara öxlum yfir þessum orðrómi og varð bara kynþokkafyllri en áður.
Áður en Britney varð fræg fór hún í áheyrnarpróf fyrir stelpu hljómsveit sem heitir “Innonsense”. En Britney vildi frekar syngja sóló og þannig hofst ferill hennar. :)