Ég held að Osborness áhugi minn kveiknaði þegar ég fékk rosa mikinn áhuga á hundum það er út af þau eiga svo marga hunda og líka þetta er bara skemmtilegir þættir. Ég missti af fyrstu seríuni út af þá hafði ég engann áhuga á þessu en ég byrjaði að horfa á þetta þegar önnur serían var hálfnuð.
Uppáhalds persónurnar mínar eru örugglega bara krakkarnir Kelly og Jack og líka allir hundarnir. Uppáhalds hundarinir eru örugglega Minnie sem er Pomeranian hundur, svo líka Lulu sem er Japanese chin hundur. Síðan er náttúrlega freiri hundar sem eru sætir en þessir tveir eru uppáhalds hundarnir mínir
Svo er það ein frétt sem ég vil segja að lokum að það gerðist svona fyrir tveimur mánðum að það komst sléttúlfur í garðinn þeirra og náði Chihuahua hundinum og hann dó og hann náði líka einum svörtum Pomeranian hundi en Ozzy bjargaði honum.
kveðja Páll