Flashdance
Var að pæla um þessa endurgerð á Flashdance, um 18 ára stúlku sem Jennifer Lopez á þa að leika. Mér finnst það dálítið skrítið, ég meina Jennifer lopez er að nálgast fertugsaldurinn ef ég sé að fara með rétt mál! Okei, hún hefur línurnar í lagi og allt það og sérstaklega þegar mér finnst ekki vera nein aldurstakmörk í venjulegri leiklist nú til dags, SAMT hugsa ég: Ætla þeir VIRKILEGA að láta næstum því fertuga (30 og e-ð) konu leika 18 ára stelpu? Er ekki verið að ganga AÐEINS of langt?