Harrison Ford og Calista Flockhart
Harrison Ford er giftur Calistu Flockhart. (Sem er mikið yngri en hann) Talið er að neistinn hafi kviknað á Golden Globe hátíðinni í Janúar 2002. Calista hellti “óvart” víni á Ford. Næstu 11 mánuði voru þau saman, og loksins í Desember bað hann hennar. Og auðvitað var svarið “já”. Harrison er 61.árs, en hún um þrítugt. Calista sagði að Ford hafði alltaf verið “draumaprinsinn” hennar…