Frá mbl.is
Bandaríska söng- og leikkonan Madonna hefur gert samning við breska útgáfufyrirtækið Penguin um að skrifa fimm barnabækur. Sú fyrsta, sem heita mun Enska rósin, verður gefin út í september á þessu ári. Bækurnar eru ætlaðar börnum sex ára og eldri. Bækur Madonnu verða gefnar út undir merkjum Puffin, barnabókadeildar Penguin.<br><br><font color=“#FF00FF”>Hmm… það er nefnilega vit í óvitinu… - Englar Alheimsins</font