
—————————————————————-
Jennifer Lopez og Ben Affleck eru hætt að leyna því fyrir ljósmyndurum að þau séu saman. Í síðustu viku náðist mynd af þeim þar sem að þau voru að kyssast í blæjubíl hans fyrir utan kaffihús í L.A. Jæja þá er hún víst ekki á Lausu! ;)
—————————————————————-
Brad Pitt er kannski þekktur fyrir að leika hættulega gaura í myndum sínum en það er hins vegar konan hans Jennifer Aniston sem náði heldur betur að hræða hann. Jennifer Aniston gengur nefninlega í svefni og einu sinni gekk hún útúr húsi þeirra hjóna, þá fór þjófavörnin í gang og vaknaði Brad við það. Brad Dauðbrá þegar hann heyrði í þjófavörninni og sá Jennifer hvergi.