Sælt veri fólkið
Ég ákvað að slá til og skrifa eina grein svona upp á djókið..
Í dag á nefninlega einn af mínum eftirlætisleikurum, Danny Glover, afmæli. Ekki það að ég hafi vitað það fyrir fram heldur kom þetta mér bara svona hriiikalega skemmtileg á óvart.. nei segi svona.
Daniel Glover fæddist sem sagt 22. júlí árið 1947 í San Francisco, California.
Hann er best þekktur sem félagi Mel Gibson í vinsælu myndunum “Lethal Weapon”. Mín persónulega skoðun er að hann leikur þarna snilldargaur, snilldarvel! Þessar myndir eru bráðfyndnar og mjög spennandi.
Árið 1998 lék hann svo í einni af mínum uppáhaldsmyndum, Beloved, ásamt Opruh Winfrey. Hún varð samt bandarísku þjóðinni fyrir miklum vonbrigðum, greinilega ekki allir með sama kvikmyndasmekk og ég. Þessi mynd er kannski ekki mjög geðsleg, en hver hefur eitthvað á móti smá blóði og hryllingi í myndum? Reyndar er hún kannski stundum aðeins of gróf eins og þeir vita sem hafa séð hana. Danny leikur samt mjög vel í henni, þó að mér finnist persónan sem hann leikur ekki vera mjög spennandi.
Hér kemur listi yfir þær myndir sem hann hefur leikið í:
• The Royal Tenenbaums (2002)
• Boesman & Lena (2000)
• The Prince of Egypt (1998)
• Beloved (1998)
• Antz (1998)
• Lethal Weapon 4 (1998)
• John Grisham's The Rainmaker (1997)
• SwitchBack (1997)
• Gone Fishin' (1997)
• Operation Dumbo Drop (1995)
• Angels in the Outfield (1994)
• The Saint of Fort Washington (1993)
• Bopha! (1993)
• Lethal Weapon 3 (1992)
• Grand Canyon (1991)
• Pure Luck (1991)
• A Rage in Harlem (1991)
• Flight of the Intruder (1991)
• Predator 2 (1990)
• To Sleep With Anger (1990)
• Lethal Weapon 2 (1989)
• Bat 21 (1988)
• Lethal Weapon (1987)
• The Color Purple (1985)
• Silverado (1985)
• Witness (1985)
• Places in the Heart (1984)
• Iceman (1984)
• Can't You Hear the Wind Howl?
• Battu
• The People vs. Shintech
• Escape From Alcatraz
• Chu Chu and the Philly Flash
• The Stand-In
• Out
• 3 AM
• Get on the Bus (1996)
• To Sleep With Anger (1990)
• The Final Act
• 3 AM
• Beloved (1998)
Fínn leikari, einn af þessum sem leggja sig fram við vinnu sína. Enginn hjartaknúsari - bara töff leikari!;)
Peace
H4114