Kurt Cobain
Kurt Donald Cobain var fæddur árið 1967 í bæ sem var heitir Hoquaim. Foreldrar hans heita Wendy og Donald Cobain. Kurt heilaðist mikið af tónlist þegar hann var ungur og átti trommuset. Foreldrar hans skildu þegar hann var átta ára gamal og eftir það hataði hann þau. Táningaárinn hans voru þaning að hann annað hvort bjó hjá mömmu sinni eða pabba. Öll gagnfræðaskóla árin var hann “stoned” því hann var ekki mikil íþrótta maður og þá var hann með “stoned” ´krökkunum. 2 vikum fyrir útskrift fattaði hann að hann átti eftir margar einingar þannig að hann hætti í skóla. Þá hótaði mamma hans að henda honum út ef hann fengi ekki vinnu en hann trúði því ekki. Einn dag þegar hann kom heim frá vini sínum þá voru fötinn hans í kassa og hann átti að fara. Versti staðurinn sem hann þurfti að búa á var undir brú. Hann stofnaði hljómsveitina Nirvana. Hann söng og spilaði á gítar, Krist Novoselic spilaði á bassa og Chad Channing spilaði á trommur. Fyrsta diskurinn þeirra hét Bleach og hann var búin til fyrir 600$ dollara. Síðan eftir það gáfu þeir út Nevermind sem var best selda platan þeirra mestu leiti útaf Smells like teen spirit. Kurt líkaði ekki frægðinn og vilti helst spila á krám og lítlum stöðum. Til að lostna við alla fölsku aðdáendurnar þá gáfu þeir út incestiside sem var B-sides og Demo tapes. Eftir það fóru þeir í tónlistar ferðalög og gáfu síðan út árið 1993 in utreo (sem mér finnst vera besti diskurinn þeira). Kurt var þá í eiturlyfjum til að sefja sársaukan sem hann var með. Árið 1994 var hann myrtur (eða sjálfsmorð). Hann var giftur Courtney Love og átti eina dóttur Francis Bean Cobain. 2 dögum síðar var haldinn Minningarstund um hann og þar var lesið svokallað “suicide note”. Eftir það var gefin út Mtv Unplugged in New York Nirvana sem var eitthver sárabót fyrir yfirgefna aðdáendur. Krist og Dave Grohl eru núna að berjast fyrir að láta gefa út allt óútgefið efni frá nirvana. Peace, Love, Empathy, Kurt Cobain