Rakst á þennan disk í Skífunni einhverntíman á síðasta ári.
Framaná hulstrinu er mynd af svertingja með dredda, hökutopp
sem nær nyður meðfram hálsi. Aftan á stendur að diskurinn sé
Prodused by The Dust Brothers svo að ég skellti mér bara á hann
enda eru þeir ekki slæmir.
Fór heim og setti hann í spilarann, og ég get bara sagt að ég varð
rosalega undrandi. Þarna heyrði ég þennan skrítna negra´´syngja´´
lögin:
1.Fit Throwing Hell Ride
2.Lonley Kings
3.Play That Rock And Roll
4.Shoot Me In The Ass
5.The Thirsty Whale
6.Rick Sims
7.Jello Biafra
8.Aice In Chains
9.Ice Cube
10.Snoop Doggy Dog
11.Get On The City Bus
12.Rock And Roll Power
13.Jason Dummeldinger
14.Hell Me On The Bus
15.Freak Out Hell Bus
16.Shoot Me Down
17.Robin Miramontez
18.Greg Abramson
20.Scream Dracula, Scream
21.Rick Rubin
22.Melissa Dragich
23.Megan Shaw
24.The Dust Brothers
Eftir fyrsta lagið Heyrði ég að það var nákvæmlega sama byrjun og
á laginu á undan svo ég pufaði að ýta á næsta track og svo það
næsta þar á eftir og komst að því að öll helv´tis lögin á þessari
plötu eru þau sömu bara með mismunandi tempói á gítarnum og
trommuheilanum sem veldur því að manni verður flökurt að hlusta á
og þar að auki er hann þroskaheftur(í alvörinni).

Nokkrum mánuðum seinna hitti ég gaur frá San Diego sem sagði mér að
á tónleikum með Wesley Willis væri hann standani á sviðinu og hoppar útí sal tilað skalla einhvern tónleikunum.
Þessi plata er versti dikur sem ég hef keypt mér. Hver er þinn?

Kveðja
Blixta
The Greatest trick the devil ever pulled,