Pierce Brendan Brosnan fæddist í Navan á Írlandi þann 16 maí 1953. Hann fluttist með fjölskyldu sinni til London 1964 [sem er einnig sama ár og Ian Flemming dó] og ein fyrsta mynd sem hann sá var Goldfinger. Hann varð auglýsinga listamaður eftir að hafa hætt í skóla en var kynntur leiklistinni formlega af samstarfsmanni sem var í leiklistahóp á kvöldin. Hann hætti í starfinu sínu fyrir leikaralíf. Hann fór svo að læra leiklist í the Drama Centre í London og lærði þar í 3 ár. Eftir að hafa unnið fjöldan allan af leiklistarstörfum í Bretlandi byrjaði hann að vinna í sjónvarpi og í kvikmyndum. Stóra tækifærið hans kom með sjónvarpsseríunni The Mansions Of America sem ABC sjónvarpsstöðin framleiddi, og leiddi til þess að hann fékk aðalhlutverk í þætti ABC, leynilögreglu seríunni Remington Steele sem
hættu 1982. Hann settist að með fjölskyldu sína í Los Angeles þar sem hann vann við þættina um Steele. Serían var lengri en 4 árstíðir og 92 þættir. Þann 8 júní 1994 var Brosnan afhjúpaður í london sem fimmti 007 njósnarinn. Fyrsta 007 mynd Brosnans var Goldeneye sem safnaði br. 350 milljón dollurum um allan heim, eða meiru en nokkur önnur 007 mynd hafði gert til þessa. Önnur 007 mynd hans, Tomorrow Never Dies var sýnd um jólin 1997 og hann hefur samþykkt að leika í Bond 19 sem hefur fengið heitið The World Is Not Enough og hefur samþykkt að taka það mál til skoðunnar að leika í Bond 20 líka. Síðasta mynd hans var Grey Owl, sem leikstýrt var af Richard Attenborough. Hann var tilnefndur til Golden Globe verðlauna 1984 fyrir túlkun sína á Roubert Gould Shawe í myndinni Nancy Astor, og hann vann Besti Leikari á Blokbuster hátíðinni 1996 fyrir hlutverk sitt í Goldeneye. Hann notar tíma sem hann hefur aflögu frá leikarastarfinu í að mála, hann er nú ágætis málari þó ég segði sjálfur frá. Hann er líka mjög virkur í fjáröflunum og styður fjöldan allan af náttúru-tengdum málefnum. Konan hans heitin, Ástralska leikkonan Cassandra Harris var “bond gella” í mkyndinni For Your Eyes Only. Hann á 3 börn með Cassöndru, Charlotte, Christopher og Sean og eitt barn með sjónvarpsleikonunni Keely Shaye Smith, Dylan, en hann er fæddur í janúar 1997.
Leikferill:
1. Grey Owl (1999) …. Grey Owl
2. Match, The (1999) …. John MacGhee
3. Thomas Crown Affair, The (1999) …. Thomas Crown
4. World is Not Enough, The (1999) …. James Bond
5. Nephew, The (1998) …. Mr. O'Brady
6. Quest for Camelot (1998) (voice) …. King Arthur
7. Tomorrow Never Dies (1997) …. Commander James Bond, Agent 007
8. Dante's Peak (1997) …. Harry Dalton
9. Mars Attacks! (1996) …. Donald Kessler
10. Mirror Has Two Faces, The (1996) …. Alex
11. Disappearance of Kevin Johnson, The (1996) …. Himself
12. Robinson Crusoe (1996) …. Robinson Crusoe
13. GoldenEye (1995) …. James Bond, 007
14. Night Watch (1995) (TV) …. Mike Graham
15. Love Affair (1994) …. Ken Allen
16. Don't Talk to Strangers (1994) (TV) …. Patrick Brody
17. Broken Chain, The (1993) (TV) …. Sir William Johnson
18. Death Train (1993) (TV) …. Mike Graham
19. Entangled (1993) …. Garavan
20. Mrs. Doubtfire (1993) …. Stuart Dunmeyer
21. Live Wire (1992) …. Danny O'Neill
22. Lawnmower Man, The (1992) …. Doctor Lawrence Angelo
23. Victim of Love (1991) (TV) …. Paul Tomlinson
24. Murder 101 (1991) (TV) …. Charles Lattimore
25. Mister Johnson (1991) …. Harry Rudbeck
26. Happy Birthday, Bugs!: 50 Looney Years (1990) (TV) …. Himself
27. Heist, The (1989) (TV) …. Neil Skinner
28. “Around the World in 80 Days” (1989/I)TV Series …. Phileas Fogg
29. “Noble House” (1988) (mini) TV Series …. Ian Dunross
30. Deceivers, The (1988) …. William Savage
31. Taffin (1988) …. Mark Taffin
32. Fourth Protocol, The (1987) …. Valeri Petrofsky
33. Nomads (1986) …. Jean Charles Pommier
34. “Nancy Astor” (1984) (mini) TV Series …. Robert Gould Shaw
35. “Remington Steele” (1982) TV Series …. Remington Steele
36. “Manions of America, The” (1981) (mini) TV Series …. Rory O'Manion
37. Long Good Friday, The (1980) …. First Irishman
38. Mirror Crack'd, The (1980) (uncredited) …. Actor playing ‘Jamie’
Bond Myndir:
1. Goldeneye 1995
2. Tomorrow Never Dies 1997
3. The World Is Not Enough 1999