Roger Moore Roger George Moore fæddist þann 14. október 1927 í London. 15 ára Gamall lögreglusonurinn ætlaði að gerast málari og fór hann í skóla með það fyrir augum. Hann smitaðist af leiklistinni þegar hann lék í hópsenum á fimmta áratugnum. Hann lærði svo leiklist í Royal Academy of Drama og kom fram í nokkrum leikritum í West End, áður en hann kynntist Breska Hernum. Í hernum gengdi hann hlutverki 2. herstjóra með sameinaðri þjónustu í skemmtunum í Þýskalandi við lok síðari heimstyrjaldar. Eftir að hann var leystur undan herþjónustu vann hann í leikhúsum, útvarpi og sjónvarpi en hann vann líka við módelstörf og sölumaður til þess að láta enda ná saman. Moore kom til bandaríkjanna 1953 þar sem hann fékk kvikmyndasamning við MGM,og lék hann aukahlutverk í mörgum kvikmyndum.
Fyrsta stóra hlutverk hans í sjónvarpsþáttum var í Ivanhoe og á eftir því hlutverki lék hann í Maverik, en helst var það hlutverk hans sem Simon Templar í sjónvarpsþáttaröðinni The Saint sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Samningur hans við þáttinn The Saint hindraði hann í að taka að sér hlutverk Bond 1962, en hlutverkið var laust til umsóknar 1972 þegar Connery var búinn að neita í annað skipti. Moore var ráðinn á ný í Live And Let Die, og því hefur verið fleygt að Moore er líkastur þeirri persónu sem Ian Flemming var að reyna að skapa í skáldsögum sínum. Moore gerði 7 Bond myndir alls, eða einni meir en Connery. Hann lét svo starfi sínu lausu sem 007 eftir myndina A View To A Kill 1985. Sá sem tók við af Moore var Timothy Dalton næsta ár á eftir. Moore hefur leikið af og til síðan 1985 en hann kemur oftast fram í Evrópskum slúðurtímaritum og fjáröflunar samkomum. 1996 kom hann fram í sjónvarpsauglýsingu sem átti að endurspegla James Bond á gamla tímanum, en framleiðendur Bond hrifsuðu auglýsinguna til sín með tilvitnun í höfundarrétta. Hann hefur verið giftur þrisvar og á þrjú börn, Deborah, Geoffery og Christian.

Leikferill:
1. “Dream Team, The” (1999) TV Series
2. D.R.E.A.M. Team (1999) (TV)
3. Saint, The (1997) (voice) …. Voice on Car Radio
4. Spice World (1997) …. The Chief
5. Quest, The (1996) …. Lord Edgar Dobbs
6. Man Who Wouldn't Die, The (1995) (TV) …. Ken Brown
7. Bed & Breakfast (1992/I) …. Adam
8. Bullseye! (1991) …. Garald Bradley-Smith/Sir John Bevistock
9. Feuer, Eis & Dynamit (1990) …. Sir George
10. Magic Snowman, The (1988) …. Mr. Lumi Ukko
11. View to a Kill, A (1985) …. James Bond
12. Naked Face, The (1984) …. Dr. Judd Stevens
13. Curse of the Pink Panther (1983) …. Jacques Clouseau
14. Octopussy (1983) …. James Bond
15. Cannonball Run, The (1981) …. Seymour Goldfarb
16. For Your Eyes Only (1981) …. James Bond
17. Sunday Lovers (1980) …. Harry
18. Sea Wolves: The Last Charge of the Calcutta Light Horse, The (1980) ….
19. Capt. Gavin Stewart
20. Ffolkes (1980) …. Rufus Excalibur ffolkes
21. Moonraker (1979) …. James Bond
22. Escape to Athena (1979) …. Major Otto Hecht
23. Wild Geese, The (1978) …. Lieutenant Shawn Fynn
24. Spy Who Loved Me, The (1977) …. James Bond
25. Shout at the Devil (1976) …. Sebastian Oldsmith
26. Esecutori, Gli (1976) …. Ulysses
27. Sherlock Holmes in New York (1976) (TV) …. Sherlock Holmes
28. That Lucky Touch (1975) …. Michael Scott
29. Gold (1974) …. Rod Slater
30. Man with the Golden Gun, The (1974) …. James Bond
31. Live and Let Die (1973) …. James Bond
32. “Persuaders!, The” (1971) TV Series …. Lord Brett Sinclair (1971-72)
33. Vendetta for the Saint (1970) …. Simon Templar
34. Man Who Haunted Himself, The (1970) …. Harold Pelham
35. Crossplot (1969) …. Gary Fenn
36. Fiction Makers, The (1967) …. The Saint/Simon Templar
37. “Saint, The” (1962) TV Series …. Simon Templar
38. Branco di vigliacchi, Un (1962)
39. No Man's Land (1962) …. Enzo Prati
40. Gold of the Seven Saints (1961) …. Shawn Garrett
41. Sins of Rachel Cade, The (1961) …. Paul Wilton
42. Ratto delle Sabine, Il (1961) …. Romulus
43. “Maverick” (1957) TV Series …. Beau Maverick (1960-61)
44. “Alaskans, The” (1959) TV Series …. Silky Harris
45. Miracle, The (1959) …. Capt. Michael Stuart
46. “Ivanhoe” (1958) TV Series …. Sir Wilfred of Ivanhoe (1958)
47. Diane (1956) …. Prince Henri
48. Interrupted Melody (1955) …. Cyril Lawrence
49. King's Thief, The (1955) …. Jack
50. Last Time I Saw Paris, The (1954) …. Paul
51. Scandal at Scourie (1953) …. Man
52. Clown, The (1952) …. Man with Hogarth
53. One Wild Oat (1951)
54. Duchess of Idaho (1950) (uncredited) …. Escort
55. Trottie True (1949) …. Bit Part
56. Gal Who Took the West, The (1949) …. Guest
57. Paper Orchid (1949) (uncredited) …. Bit Part
58. Fuller Brush Man, The (1948) …. Foster, the Detective
59. Caesar and Cleopatra (1946) (uncredited) …. Bit Part
60. Gaiety George (1946) (uncredited) …. Bit Part
61. Piccadilly Incident (1946) (uncredited) …. Bit Part
62. Perfect Strangers (1945) (uncredited) …. Bit Part
63. Girl Crazy (1943) (uncredited) …. Cameraman
64. First Hundred Years, The (1938) (uncredited) …. Ship's Steward
65. Double Wedding (1937) (uncredited) …. Pianist
Bond Myndir:
1. Live and Let Die 1973
2. The Man with the Golden Gun 1974
3. The Spy Who Loved Me 1977
4. Moonraker 1979
5. For Your Eyes Only 1981
6. Octopussy 1983
7. A View To A Kill 1985