
Mér finnst þetta soldið undarleg pæling hjá þeim hjónum a leyfa svona “framhjáhald” og láta allan heiminn vita af því, þetta væri nú soldið annað ef að þau hefðu þetta út af fyrir sig. Reyndar minnir þetta mig á einn af Friends þáttunum þar sem Aniston er öllum að kunnugu ein af aðalleikurum. En þátturinn hefur verið kallaður: “the one with the list” og höfðu þá einhver þeirra vina gert lista á móti kærastanum/kærastanum þar sem þau töldu upp hvaða fræga fólk þau vildu sænga hjá.
Þetta er viss pæling.