Smá formáli
Ég tók mig til og skrifaði eina grein um Will Smith sem flestir þekkja. Þessi grein eru byggðar á upplýsingum sem ég fann og getur vel verið að eitthver tímatöl, stafsetningarvillur, ritgerðin of stutt og fleira komi upp, en svona er hún.
Enjoy ;)
Ævisagan
Willard Christopher Smith, Jr. fæddist í Fíladelfíu í Bandaríkjum 25. september 1968. Foreldrar hans voru millistéttarfólk, en faðir hans, Willard Smith, Sr., átti frystifyrirtæki og móðir hans, Caroline, vann í skóla. Will var næstelstur af 4systkinum, en tvö yngstu voru tvíburar. Will byrjaði aðeins 12 ára að rappa. Hann fékk gælunafnið “Prince” í menntaskóla, útaf hversu góður hann var að tala sig útúr vandræðum. Gælunafnið varð hluti af vinsældum hans þegar hann og rapparinn Jeff Townes fluttu DJ Jazzy & the Fresh Prince. Will varð vinsæll sem rappari, hann gaf út tvær platínu plötur og vann Grammy verðlaunin fyrir He's the DJ, I'm the rapper.
Þegar hann varð 18, hafði hann eytt mikið og var í mikilli skuld. Warner Bros hjálpuðu honum, framkvæmdarstjórinn Benny Medina, langaði til að búa til sjónvarpsþátt sem bygðist á hans eigin reynslu sem fátækur krakki, búandi með ríkri Beverly Hills fjölskyldu. Þátturinn hét The Fresh Prince of Bel Air, vinsæll þáttur sem færði Will, sem hafði hætt í miðjum skóla, til að stunda ferilinn sinn, jafnvel meiri frægð sem aðalpersóna þáttarins. Á meðan hin 6 ára þáttur var í gangi, fór Will að hugsa um að byrja að leika í myndum. Og lék í þessum myndum Where the day takes you (1992) & Made in America (1993) Hann sló í gegn sem ungur, samkynhneigður maður sem þóttist vera sonur Sidney Poitier í myndinni Six Degrees of Speration (1993). Tveimur árum seinna, sló hann rækilega í gegn með Martin Lawrence í Bad Boys. Næsta ár, toppaði hann hana með vísindalegu stórmyndinni Independence day, sem var ein af hagnaðasömustu myndum ársins. En á tökum á myndinni kynntist hann leikkonunni Jada Pinkett.
Geimlífið hentaði Will vel, svo hann lék í svipaðri gífurlega hagnaðarmikli mynd, leikandi leyniþjónustumann sem fylgdist með geimverum á jörðinni með Tommy Lee Jones í Men in black (1997). En þess má geta að þema lagið, sem Will syngur, sló í gegn. Velgengi hans veitti honum innblástur til að byrja aftur að rappa, og á sama ári gaf hann út Big Willie Style. Will gekk einnig vel í persónulega lífinu þar sem hann giftist Jada Pinkett, á nýársnóttu. 1998, lék hann í Enemy of the State, sem Gene Hackman. Myndin vegnaði vel og næsta ár kom myndin Wild Wild West. En var hann lögfræðingur á 19.öldinni. Þema lagið hans við myndina sló í gegn.
Velgenginn hélt áfram þegar hann lék sem dularfullur kylfusveinn sem kennir golfaranum sem Matt Damon leikur í The Legend of Bagger Vance (2000). Næsta mynd Wills, var Óskarsverðlauna-tilnefna myndin um boxgoðið “Muhammed Ali” sem Michael Mann leikstýrði. Myndin hét einfaldlega Ali og kom hún út næsta ár eða 2001. En sú mynd fékk orðstír Wills útí Bandaríkjunum til að sökkva!
Eftir að hafa unnið sem aðstoðarleikstjóri fyrir Robert DeNiro/Eddie Murphy í myndinni Showtime (2002) kom hann aftur í svörtu (back in black) til að leika í framhalds gamanvísinda myndinni Men in Black II. Eins og búist var við, myndin sló rækilega í gegn, svo það fékk Will til að gera annað framhald! En í þetta sinn, náði hann í Martin Lawrence til þess að hann gæti endurfengið töfrana sem eyðilögðu myndaferilinn hans. Bad boys II þénaði 40$ dali fyrstu helgina! En Will hætti ekki þarna, heldur hélt hann áfram. Árið 2004 gaf hann út tvær klassa myndur I, Robot & Shark Tale, samanlagt þénuðu þessar myndir yfir $300milljónir.
Á meðan Will hafði sannað sig sem hasarstjörnu kom út rómantíska gamanmyndin snemma 2005 sem hét Hitch. Will lék “stefnumótarráðgjafa”, myndin átti stærstu opnunarhelgi fyrir róm-gam sögunnar. Sem fær mann til að hugsa hvort það sé eitthvað sem Smith getur ekki gert. ~ Rebecca Flint, All Movie Guide