Nicole Richie Þegar þú hugsar um Nicole Richie, hugsaru örugglega rosalega partýstelpa, vinkona/fyrrverandi vinkona Paris Hilton, The Simple Life og eitthvað svoleiðis. Það sem þú veist kannski ekki er dökka fortíð hennar.

Nicole Fæddist 22 september árið 1981
Lionel og Brenda Richie ættleiddu Nicole um 2 ára aldur. Reyndar var hennar upprunalega nafn Nicole Camille Escovedo. Sagt er að alvöru foreldrar hennar sé maður úr hljómsveitinni hans Lionel (Peter Michael Escovedo) en mamman er óþekkt en er sögð hafa verið ljóshærð og í kókaíni. Þó að kannski haldiru að Nicole hafi lifað auðveldu lífi eftir það á er það kolrangt! Lionel var ekki frábær faðir og hann sagði einhverntímann í Opruh að hann hafi verið voða lítið í æsku Nicole. Til að fylla inn í eyðuna að hafa Lionel ekki í kringum sig fór að Nicole að vera mjög lengi úti “It was so easy to sneak out”, sagði Nicole við Opruh.
Lionel og Brenda skildu þegar komst upp að Lionel hélt framhjá Brendu. Þegar Brenda og Lionel skildu var Nicole fannst Lionel hafa skilið hana líka og var gjörsamlega örviluð, hún fór þá að ifa leyni lífi ..Hún byrjaði 13 ára að drekka, og dópa. Hún var lengi úti og eyddi heilu nóttunum á klúbbum. 4 ára kókaín neysla fór úr böndunum og hún fór að taka pillur og fór í heróín líka. “I was a trash can–I took everything” sagði Nicole.

Nicole gekk í The Byckley School og útskrifaðist þaðan með bestu vinkonu sinni Paris Hilton. Þó að hún hafi misst af og til smá úr skóla vegna eiturlyfja. Foreldrar hennar grátbáðu hana að fara í endurhæfingu. En bara einni viku fyrir endurhæfingu, var hún handtekin vegna hraðaksturs og lögreglan fann helling af heróíni með henni. Hún fór svo í endurhæfinguna. Sjálf hefur hún sagt að í endurhæfingunni hafi hún fundið sjálfa sig og þetta sé það besta sem hafi komið fyrir hana. Hún var á skilorði og fjölskylda hennar varð að vera í miklli sálfræðings meðferð. “Everything came out,” sagði Nicole. “ I was definitely trying to mask hurt, abandonment. I had no idea I was feeling this way.”


“I was a trash can–I took everything” sagði hún

Hún er eins og stendur í rokk hljómsveitinni “Darling” ásamt módelinu Josie Maran og systrunum Soleil og Sofia Alberti.

Góða hlið Nicole Nicole :
-Hún hefur alveg lokið sínum rebel tíma. Hún hefur stjórnað nokkrumn tísku sýningum til fjárafla. Sar á meðal Pelle Pelle Celebrity Catwalk.
-Nicole er einstaklega góð við aðdáendur sína. Hún heilsar þeim með einkennis brosinu sínu. Hún er ekki ein af þeim sem dæmir bók af útlitinu, allit ættu að elska hana og líta upp til hennar fyrir það.
-Þrátt fyrir orðróma er Nicole ekki algjör drusla. H'un hefur ekki haft marga bólélaga. Aðeins 2. You Go Girl. Vorgin tattúið stendur fyrir Virgo(meyja) sem er stjörnumerkið hennar.
-Hún er mikill dýra elskandi,

Auka dót

-Nokkrir af hennar frægu vinum er Paris HIlton(það er reyndar að breytast), Nicky Hilton, Tara Reid, Lindsay Lohan, Kirsten Dunst, DJ AM(þau eru held ég trúlofuð),

-Býr í villunni hans Lionels sem hefur verið metin á $40 milljónir

-Var boðið að vera í Simple Life með Paris Hilton eftir að Nicky HIlton ssystir Paris afþakkaði það.

- Á hunda sem heita HoneyChild (er Shi Tzu tegund) og FoxyCleopatra sem er nefndur eftir karektrnum hennar Beyonce i Austin Power: Goldmember (Pomeranian tegund) og hún hefur sést ganga með hund sem er ekki nafngreindr en er tegund Yorkshire Terrier

- Er frænka Sheilu E

-Er með 9 tattú: “ á öxlarblöðunum, það eruy vængir(einn vængur á hvoru axlarblaði) . Kross neðarlega á bakinu, slaufu sem stendur ”Richie“ fyrir neðan-slaufan er við hálsinn en er aðeins niður á bakið. á ökklanum er kross, á hægri úlnliðnum er orðið ”virgin“ . Kóróna á mjöðminni. Stjarna á vinstri úlnliðnum og mynd af ballerínu neðarlega á mjöðminni.

-Útksrifaðist frá Montclair College Prep School.

-Nicole hefur sagst drekka mikið af vatni, sprite, límonaði, ís tei, kók og vítamín vatni.. en eigi marga fleiri uppáhalds drykki.


Tilvitnanir
-Simple Life 2 tilvitnanir
”It's kind of cute“
”If I were you, dont change lanes“
”Honey, you're not close to a cliff“
”I have no money..Do you want gum ? Do you want contact solution ?“
”If you see a tanning salon , go there .“
” He was like the token disguisting guy. “
”He's probably in rehab“
” Keep the five . I'll do you a favor, I'll take the ten. “
”For like five minutes , I'll help you .“
”What do you do with this mirror ?“… ” Dont Lie “
” What are britches ? “
”Yeah we want a big , big hat“
” Let's put on some britches“.
” Dont hold it in my face !“….” Drop It “
” Here's some more turtles. “
” Ooh my earrings are killing me . “
1” Your new name is Dirty Daddy “
” Bottomless , with just the chaps please ? “
” Put on your tightest ones !“
” That's the sexiest thing I ever saw.“

-Simple Life 1 tilvitnanit

”You Smell Like Onions“ - On The Simple Life, referring to a Love Interest.

”Where the fuck is my purse? My purse is in here…I'm going to pour BLEACH all over it!“ - On The Simple Life, in a bar when she misplaced her purse and poured bleach over the Pool Table.

”You're such a bitch Paris“ - On The Simple Life referring to Paris Hilton

”We're going to tag team him tonight“ - On The Simple Life talking to the Son's ex.

-Annað

”Is He Legal?“ - On VH1 referring to the youngest Hanson brother

”I was a garbage can, I took everything“ - On Oprah referring to her drug use.



það sem hún hefur leikið í/komið fram í

# ”Oprah Winfrey Show, The“ (1986) playing ”Herself“ 21 May 2004
# ”Rock Me Baby“ (2003) playing ”Amanda“ in episode: ”Kiss and Tell“ (episode # 1.19) 18 May 2004
# ”Celebrities Uncensored“ (2003) playing ”Herself“ (archive footage) (episode # 2.6) 24 March 2004
# ”Celebrities Uncensored“ (2003) playing ”Herself“ (archive footage) (episode # 2.4) 3 March 2004
# ”Celebrities Uncensored“ (2003) playing ”Herself“ (archive footage) (episode # 2.3) 25 February 2004
# ”Eve“ (2003) playing ”Karen“ in episode: ”Valentine's Day Reloaded“ (episode # 1.13) 9 February 2004
# ”E! News Live“ (2002) playing ”Herself“ 13 January 2004
# ”Mad TV“ (1995) playing ”Herself“ (episode # 9.13) 10 January 2004
# ”Sharon Osbourne Show, The“ (2003) playing ”Herself“ 18 December 2003
# ”Ellen: The Ellen DeGeneres Show“ (2003) playing ”Herself“ 17 December 2003
# ”Live with Regis and Kathie Lee“ (1989) playing ”Herself“ 1 December 2003
# ”Punk'd“ (2003) playing ”Herself“ (episode # 2.6) 30 November 2003
# ”Celebrities Uncensored“ (2003) playing ”Herself" (archive footage) (episode # 1.15) 26 November 2003

Ég elska Nicole Richie :P