Þetta er ekki spurning um lágar eða miklar kröfur. Þetta er spurning um að fíla mismunandi hluti.
Þú segir að þú trúir því ekki að Britney semji lög sjálf af því að það sé vanalega þannig með þessar píkupoppsstjörnur. En hvar fékstu SÖNNUN fyrir því ? Þú hefur alveg örugglega engin gögn sem að styðja það sem þú ert að segja. Þú varst að FORDÆMA hana fyrir að vera poppstjarna, alveg eins og þessi grein fjallar um.
Ég viðurkenn líka að ég get ekki sannað að Britney hafi sjálf skrifað þessi lög, en gildir það ekki um ALLA listamenn ? Það er aldrei hægt að vera viss um hvað skeður bakvið tjöldin, breytir ekki miklu hvort það sé Britney eða Bítlarnir.
Þú talar um hvað þessi lög séu innihaldsslaus, það er auðvitað bara þín skoðun. En hver segir að lög VERÐI að fjalla um eitthvað mikilvægt ? Hver segir að það eigi að vera bannað að semja lög um djamm ? Er eitthvað að því ef að fólk sé að fíla þessi lög ?
Ég viðurkenn að lög eins og “I´m a Slave 4 U”, “Boys”, og “Baby One More Time” fjalla ekki um mikið meira en djamm og sambönd við gagnstæða kynið. En ég kýs að fíla þannig lög, ekki endilega út af textanum. Heldur af því að ég fíla rosalega röddina hennar og taktinn í lögunum. Ég vil að tónlistarheimurinn hafi bæði skemmtileg lög til þess að dansa og syngja með, og svo lög sem að hafa góð skilaboð. En hvaða rétt hef ég til þess að ákveða að ÖLL lög eigi að vera svona eða hinsegin ?
En ég er heldur ekki sammála þér að ÖLL píkupoppslög fjalli um þetta. Mér dettur strax í hug nokkur lög með Britney sem að senda út góð skilaboð, sérstaklega fyrir unga fólkið. T.d. “I´m not a girl, not yet a woman”, “Everytime” og “Overprotected”.
Textabrot úr “I´m not a girl, not yet a woman”:
I used to think I had the answers to everything
But now I know
That life doesn't always go my way
Feels like I'm caught in the middle
That's when I realize
I'm not a girl, not yet a woman
All I need is time, a moment that is mine
While I'm in between
I'm not a girl
There is no need to protect me
It's time that I
Learn to face up to this on my own
I've seen so much more than you know now
So don't tell me to shut my eyes
Textabrot úr “Overprotected”:
Say hello to the girl that I am
You're gonna have to see through my perspective
I need to make mistakes just to learn who I am
And I don't wanna be so damn protected
There must be another way
'Cause I believe in taking chances
But who am I to say
What a girl is to do
God I need some answers…
What am I to do with my life?
(You will find it out don't worry)
How am I supposed to know what's right?
(You just gotta do it your way)
I can't help the way I feel
But my life has been so overprotected
I tell them what I like, what I want and what I don't
But everytime I do, I stand corrected
Things that I've been told, I can't believe what I hear about the world
I realize I'm overprotected
There must be another way
'Cause I believe in taking chances
But who am I to say
What a girl is to do
God I need some answers…
Textabrot úr “Everytime”:
Notice me
Take my hand
Why are we
Strangers when
Our love is strong
Why carry on without me?
Everytime I try to fly
I fall without my wings
I feel so small
I guess I need you baby
And everytime I see you in my dreams
I see your face, you're haunting me
I guess I need you baby
I make believe
That you are here
It's the only way
I see clear
What have I done
You seem to move on easy
Everytime I try to fly
I fall without my wings
I feel so small
I guess I need you baby
Everytime I see you in my dreams
I see your face, you're haunting me
I guess I need you baby
I may have made it rain
Please forgive me
My weakness caused you pain
And this song is my sorry
At night I pray
That soon your face
Will fade away
Everytime I try to fly
I fall without my wings
I feel so small
I guess I need you baby
And everytime I see you in my dreams
I see your face, you're haunting me
I guess I need you baby
_________________________________
Já er ekki hræðilegt að unga fólkið sé að heyra svona lagatexta ? Eða hvað ?
Ég mana þig annars til þess að kíkja á “Live from Las Vegas: Dream Within a Dream tour”… En þar sér maður hversu gríðarlega mikla hæfileika hún hefur á sviðinu, og að það sé ekki hægt að taka bara hvaða ljósku sem er til þess að gera þetta. Við erum að tala um manneskju sem er búin að vinna í að byggja upp feril frá því hún var 3 ára.