Í dag, 5.apríl eru 10 ár frá því að Kurt Cobain framdi sjálfsmorð eða eins og sumir halda fram, var myrtur!
Hér er smá um Kurt:
Ég ætla að gerast svo djörf að saka Courtney Love um að hafa drepið eiginmann sinn, Kurt Cobain.
Kurt Donald Cobain fæddist 20. febrúar 1967 í Hoquiam, nálækt Aberdeen í Bandaríkjunum. Bærinn var slæmur, mikið af fíkniefnavandamálum og sjálfsmorðum. Kurt hataði bæinn og fólkið í honum. Árið 1975 skildu foreldrar hans og árið 1979 frömdu 2 frændur hans sjálfsmorð. Eftir gaggó hitti Kurt, Krist Novoselic. Þeir stofnuðu saman hljómsveit sem spilaði grunge-tónlist. Trammarinn hét Aaron Burckhart, Krist var á bassa og Kurt var söngvarinn og spilaði á e-gítar. Þeir voru kallaðir Ted, Ed, Fred, eða Stiff Woodies. En svo kom nafnið *Nirvana* og stóð nafnið áfram. Árið 1988 hætti Aaron í hljómsveitinni og Krist fann annan trommara, Dave Grohl. Nirvana fengu sína fystu aðdáendur og urðu vinsælli í “grunginu”. En það var einmitt Nirvana sem fann upp “grunge-tónlistar háttinn”.
September 1991: Platan *Nevermind* kom út og komst í fyrsta sæti á lista. Fyrstalagið sem kom útaf *Nevermind* var “Smells Like A Teen Spirit” og mér persónulega fynst það frábært lag, en það komst líka á fysta sæti lagalista. Eftir það kom “Come As You Are” og komst það líka í fyrsta sæti lagalista.
Árið 1992 giftist Kurt, Courtney Love.
1994: Platan “Nirvana Unplugged In New York”. Platan Unplugged In New York komst í Guinness-book fyrir mestselda Gurnge-platan. Þetta var síðasta platan eftir Kurt.
Kurt Cobain dó þann 5. Apríl 1994 í Seattle, Washington i Bandaríkjunum. af of stórum skammti heróíns og byssukúlu sem hann skaut í gengum hausinn á sér. NEI! Ég held því fram að konan hans, Courtney Love!
“sjálfsmorðsbréf” Kurts hljómaði svona..:
“Ég fynn fyrir sekt, hér fyrir handan yfir þessum hlutum – til dæmis þegar við erum baksviðs og ljósin fara út og öskrin í mannfjöldanum byrja, það hefur ekki sömu áhrif á mig og það hafði á Freddie Mercury, sem sýndist elska og þykja góð ástin og dýrkunin af mannfjöldanum. Sem er svoldið sem ég dáist og öfuna af. Staðreyndin að ég gat ekki blekkt þig, það er einfaldlega ekki sangjart fyrir þig eða mig. Versti glæpur sem ég get hugsað um er að vera að draga fólk með því að blekkja það og látast svo að ég sé að skemmta mér 100%. Stundum finnst mér eins og ég eigi að hafa “slá inn” klukku áður en ég geng á sviðið. Ég hef reynt allt í mínum mátt til að þakka því og ég geri það, Guð trúi mér, ég geri það, en það er ekki nóg. Ég kann að meta þá staðreynd að ég og við höfum haft áhrif og skemmt mikið af fólki. Ég verð að vera einn af þessum sjálfhrifnu sem kunna að meta hluti þegar þeir eru einir. Ég er of tilfinningarnæmur. Ég þarf að vera lítilsháttar dofinn í reglu, til þess að endurheimta eldmóðinn sem ég hafði sem barn. Á okkar síðustu 3 túrum, hef ég fengið miklu meira þakklæti frá öllu fólkinu sem ég þekki persónulega, og sem aðdáandi af tónlistinni okkar, en ég get samt ekki ennþá lostnað við vobrigðina sem safnast saman og samúðina sem ég hef með öllum. Það er góður maður í okkur öllum og ég einfaldlega elska fólk of mikið. Svo mikið að það lætur mig verða alltof dapran. Sagði litla tilfinninganæma, vanþakkláta stykkið. Ég er í góðu hjónabandi og fyrir það er ég þakklátur. En síðan ég var 17 ára, hef ég gerst hatursfullur í átt að öllum menskum almenningi bara vegna þess að það sýndist svo einfalt fyrir fólk að fara sem höfðu samúð. Bara vegna þess að ég elska og finn fyrir fólki allt of mikið býst ég við. Þakka ykkur öllum fyrir holuna af minni brennadi velgengni, löngun fyrir ykkar bréf, og umhyggjusemi yfir síðustu árin. Ég er þokkalega mikið þunglynd persóna og ég hef ekki ástríðuna ennþá. Friður, ást, samúð, Kurt Cobain.
Frances og Courtney, ég verð við altarið
Haltu áfram Courtney
Fyrir Frances
Fyrir hennar líf sem verður svo miklu betra án mín. ég elska þig. ég elska þig
Nirvana var æðisleg hljómsveit, hann var æðislegur!!!