Alvöru nafn? - Thomas J. Hanks
Afmælisdagur? - 9 júlí, 1956 (semsagt 47 ára)
Hæð? - 5´11“ (til að vera nákvæmt, þá er hann 180,34 cm) :)
Atvinna? - Leikari, Leikstjóri, Framleiðandi og Handritshöfundur
Maki? - Rita Wilson sjónvarpskona í USA, þau giftust 1988,
Fyrrverandi maki? - Samantha Lewes, þau voru gift frá 1978-1985
Börn? - Colin (sem lék m.a. í Orange County), Elizabeth, Chester og Truman
Menntun? - California state University, Sacrramento
Póstfangið hans? -
C/O PMK
955 S. Carillo Dr., Suite 200
Los Angeles, CA 90048
USA
Staðreyndir um laun hans -
*Kvikmyndir sem hann hefur fengið yfir 100 milljónir (getur það verið?) = 13
*Hvað hefur hann leikið í mörgum myndum? = 27
*Hvað hefur hann leikið í mörgum myndum (eða ljáð rödd sína) = 29
*Meðaltal sem hann fær fyrir hverja mynd? = 102,866,977 dollara
*Það sem hann hefur fengið fyrir myndir sínar alls? = 2,803,217,369 dollara
*Meðaltal fyrir hverja mynd sína á 8. áratugnum? = 138,519,689 dollara
*Meðaltaf fyrir hverja mynd sína á 9. áratugnum? = 167,430,597 dollara
*Meðaltal 10 síðustu mynda sinna? = 160,675,275 dollara
Myndir hans og laun fyrir hverja mynd -
1 Catch Me if You Can -2002- = $164,606,800
2 The Road to Perdition -2002- = $104,054,514
3 Cast Away -2000- = $233,630,478
4 Toy Story 2 -1999- = $245,823,000
5 The Green Mile -1999- = $136,801,374
6 You've Got Mail -1998- = $115,821,495
7 Saving Private Ryan -1998- = $216,335,085
8 That Thing You Do! -1996- = $25,809,000
9 Toy Story -1995- = $191,800,000
10 Apollo 13 -1995- = $172,071,000
11 Forrest Gump -1994- = $329,700,000
12 Sleepless in Seattle -1993- = $126,700,000
13 Philadelphia -1993- = $77,300,000
14 League of Their Own, A -1992- = $107,500,000
15 Bonfire of the Vanities, The -1990- = $15,691,000
16 Joe Versus the Volcano -1990- = $39,404,000
17 Turner & Hooch -1989- = $71,079,000
18 burbs, The -1989- = $36,602,000
19 Big -1988- = $114,968,000
20 Punchline -1988- = $21,032,000
21 Dragnet -1987- = $57,387,000
22 Every Time We Say Goodbye -1986- = $278,623
23 Money Pit, The -1986- = $37,499,000
24 Nothing in Common -1986- = $32,324,000
25 Man with One Red Shoe, The -1985- = $8,600,000
26 Volunteers -1985- = $19,900,000
27 Bachelor Party -1984- = $38,400,000
28 Splash -1984- = $62,100,000
29 He Knows You're Alone -1980- = Ekki gefið upp
Verðlaun og tilnefningar -
-Óskarinn-
* Árið 1999 var hann tilnefndur fyrir besta leik karla í Aðalhlutverki fyrir myndina ,,Saving Private Ryan” (ein af mínum uppáhaldsmyndum)
* Árið 1995 vann hann Óskarinn fyrir besta leik karla í aðalhlutverki fyrir myndina ,,Forrest Gump“
* Árið 1994 vann hann Óskarinn fyrir besta leik karla í aðalhlutverki fyrir myndina ,,Philadelphia”
* Árið 1988 var hann tilnefndur fyrir besta leik karla í aðalhutverki fyrir myndina ,,Big“
-Golden Globe-
* Árið 1999 var hann tilnefndur í flokknum: besta leik karla í aðalhlutverki í Dramantískri mynd fyrir myndina ,,Saving private Ryan”
* Árið 1995 vann hann í flokknum: besta leik karla í aðalhlutverki í Dramantískri mynd fyrir myndina ,,Forrest Gump“
* Árið 1994 vann hann í flokknum: besta leik karla í aðalhlutverki í Dramantískri mynd fyrir myndina ,,Philadelphia
* Árið 1995 var hann tilnefndur í flokknum: besta leik karla í aðalhlutverki í Grín- og söngvamynd fyrir myndina ,,Sleepless in Seattle”
* Árið 1989 vann hann í flokknum: besta leik karla í aðalhlutverki í Grín- og söngvamynd fyrir myndina ,,Big"
það ættu allir að vita að þessi maður er algjör snillingur og btw þetta er ekki c/p grein ég þýddi þetta allt sjálfur og það tók langan tíma:/
Heimildir: http://www.the-movie-times.com/thrsdir/actors/actorProf iles.mv?tomhanks
Kv.
Q-dogg
GoodFella