Sarah Michelle Geller Hérna ætla ég að skrifa um leikkonauna Söruh Michelle Geller, hún leikur í Buffy þáttunum og hefur líka leikið í fullt af öðrum myndum eins og Scooby Doo og fleira.

Nafn: Sarah Michelle Gellar

Fæðingardagur: 14. apríl 1977

Fæðingarsatður: New York, NY

Fjölskylda: Pabbi Hennar og Mamma Hennar skildu þegar hún var lítil, veit ekki hvort að hún eigi einhver systkini.

Hárlitur: Dökk Brúnn, hún litaði hárið samt ljóst þegar hún byrjaði að leika í Buffy þáttunum.

Augnlitur: Grænn

Áhugamál: Línuskautar,ísskautar, köfun, versla

Uppáhalds litur: Rauður

Uppáhalds matur: Susih, Pasta

Uppáhalds þáttur: Fear Factor og 24

Uppáhalds bók: Gone with the wind og The Prinsess Bride

Uppáhalds kvikmynd: Heathers & The prinsess Bride

Uppáhalds leikari: Tom Cruise & Freddie Prinze jr.

Uppáhalds leikona: Nicole Kidman, Sandra Bullock, Julianne Moore & Stockard Channing

Uppáhalds árstími: Sumar

Uppáhalds sumarleyfiststaður: Hawaii

Uppáhalds íþrótt: Skautar, ruðningur

Alskonar um hana:

Hún giftist leikaranum Freddie Prins Jr. Í Mexíco sunnudaginn 1.september 2002.
Henni Finnst mjög gaman að skauta og lærði í 3 ár og lennti í 3. sæti á New York Sate Regional Competition.
Hún var kynnir á Mtv Movie Awards 2002 ásamt grínaranum Jack Black. Hún er búin að vera í 5 ár í Tae Kwon Do og er með Brúna belltið, kemur sér vel að kunna eitthvað svona þegar að hún leikur í Buffy.


Kvikmyndir sem hún hefur leikið í:

Walk Two Moons (2003)
Scooby 2 (2004) (
2004: A Light Knight\'s Odyssey (2003) rödd
Happily N\'Ever After (2003) rödd
Scooby-Doo (2002) …. Daphne Blake
Harvard Man (2001)
Cruel Intentions (1999)
Simply Irresistible (1999)
She\'s All That (1999)
Small Soldiers (1998) rödd
Scream 2 (1997)
I Know What You Did Last Summer (1997)
Beverly Hills Family Robinson (1997)
All About Erica (1994)
High Stakes (1989)
Funny Farm (1988)
Over the Brooklyn Bridge (1984)
Invasion of Privacy, An (1983)

Hvað finnst þér um Sarah Michelle Geller og Buffy þættina?

Kveðja Birki