Shia Shaide LaBeouf fæddist 11. Júní 1986 í Los angeles, Caleforníu. Þegar Shia var níu ára byrjaði hann með uppistand í kaffi klúbbum, foreldrar hanns hljálpuðu honum með atriðið sitt, en þegar mamma hanns sagði honum að fá sér umboðsmann fékk hann aðeins stærri hlutverk eins og í LA comedy club og Jay Leno.
Þegar Shia var tólf ára fékk hann hlutverk í Breakfast with Einstein og það sama ár einnig í myndinni The Christmas Path og gesta hluverk í þáttunum Caroline in the city. Eftir það fékk hann mikið af gestahlutverkum í þáttum eins og Jesse, Suddenly Susan, Touched by an Angel, The X-Files, Freaks and Geeks og ER.
Árið 2000 fékk Shia svo stórt hluverk í þáttum á Disney channel sem hétu Even Stevens.
Fyrsta stórmyndin hans var fyrr á þessu ári í myndinni Holes á móti Jon Voight og Sigourney Weaver. Á eftir Holes fylgdu aukahlutverk í When Harry Met Floyd: Dumb and Dumberer og Charlie's Angels: Full Throttle.
Shia var tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sitt í Even Stevens og ég held að hann hafi nýlega verið að vinna einhver verðlaun fyrir hlutverk sitt í Holes. En Shia var nú nýlega að leika í Project greenlight myndinni The battle og shaker hights.
quots
“a cajun-jew is probably the weirdest mixture in the world, i would talk about matzo ball gumbo and spicy gefilte fish. guaranteed laughs.”
um nafnið hans: “it's a hebrew name, and it means gift from god. at the same time, labeouf means the beef, so my name means thank god for beef in total. it sounds good and all, but in full-length form, it's not that nice.”
aftur um nafnið hans: “well, both my parents are… are hippies. so, i think, i think… uh… when… that's my dad, now he's giving me dirty looks. uh, when uh, when they were naming me, i think, uh, in the jewish religion… cos i'm jewish… in the jewish religion, you have to take your grandfathers name, and my dads name was shia. and that's how i got my name. but it means peace and love, or something like that. and sexy man… uhm… that's some kind of meaning, somewhere… argentinian, or something.”