t.A.T.u.- staðreyndir

Nafn: Volkova Yulia Olegovna (kölluð Julia)

Fæðingardagur: 20 Febrúar 1985.
Foreldrar:
Volkov Oleg Victorovich
Volkova Larissa Victorovna
Fæðingarstaður: Moskva
Augnlitur: Blár
Hæð: 1,55 m
Þyngd: 42 kg
Fjölskyldumeðlimir:Mamma ,Pabbi og ég!
Uppáhaldslitur: Ljósblár
Uppáhaldsblóm: Rósir.
Uppáhalds bíltegund: “BMW”! No doubt!
Uppáhaldsmatur og drykkir
Tómatasafi og hvað sem er!
Uppáhaldsnúmer: 6
Uppáhalds árstíð: sumar, vor.
Það sem hún vildi verða þegar hún yrði stór: Söngkona
Hún getur spilað á píanó.
Það sem skiptir mestu í fari fólks: Heiðarleiki, hrinskilni.
Áhugamál:
Tónlist,tennis,keila..
Uppáhal ds íþrótt:
Tennis. Auðvitað,. Hún er sportstelpa!


Katina Elena Sergeevna
Fæðingardagur:4 Október 1984.
Foreldrar:
Katin Serget Vasilevich
Katina Inessa Vsevolodovna
Fæðingarstaður: Moscow
Augnlitur: Græn-grár
Fjölskyldumeðlimir:
Mamma,Pabbi,Amma, Afi, systir.
Uppáhalds litur: Ljósbleikur.
Uppáhaldsblóm: Liljur.
Uppáhalds bíll: “Audi”.
Uppáhalds matur og drykkur:
Let’s not talk about food, but my favorite drink is orange juice.
Uppáhalds tala: …ekkert….
Uppáhalds árstíð:
Vor, Sumar.
Það sem hún vildi verða þegar hún yrði stór:..bara…sönkona….
Hún getur spilað á píanó.
Það sem skiptir mestu í fari fólks:
Hrinskilni, vingjarnleiki og skilningur.
Áhugamál:
I love to play Pool. And started to collect matches lately.
Uppáhalds íþrótt: Badmington og Sund.


Saga stelpnanna:

Elena og Yulia sungu saman í hljómsveitinni Neposedi. Stuttu seinna var Yulia rekin úr henni vegna framkomu sinnar. Þær hittust svo aftur þegar Ivan Shapovalov valdi þær til að syngja í nýju hljómsveitinni sinni, Tattoo. Hann lofaði að gera þær frægar. Þær skrifuðu undir samninga og samkvæmt þeim urðu þær að gera allt sem hann sagði. Til að mynda fyrir eitt myndbandið, Ya Soshla S Uma – All the things she said, þurfti Elena að missa 10 kíló og Yulia að klippa á sér hárið og lita það svart. Fyrir annað myndband þurftu þær báðar að raka af sér augabrýrnar. Þær viðurkenna þó að þær ákváðu alveg sjálfar að skrifa undir þessa samninga. Í þessu ferli urðu þær mjög nánar vinkonur og núna er meira en bara vinátta á milli þeirra! Þær tóku Rússland með trompi með lögunum Ya Soshla S Uma (All the things she said) og Nas Ne Dogonial (They’re not gonna get us) árið 2001. Þessi lög fóru beint í fyrsta sæti á MTV Topp 10 listanum í Rússlandi. Núna eru þær búnar að þýða öll lögin sín yfir á ensku og loforð Ivan Shapovalov virðist hafa ræst, þær eru orðnar frægar!

þetta er EKKI Copy/paste. ég var klikkað lengi að gera þetta!
Heimildir: taty.ru
þið skulið sko ekki dirfast að setja þetta á NEINA EINUSTU síðu! ég þekki mitt efni!