Jim Carrey eða öðru nafni James Eugene Carrey fæddist í Newmarket, Ontario, Canada þann 17. Janúar 1962. Fjölskyldan hans eru Percy faðir hans, Kathleen móðir hans, John og Rita, bróðir hans og systir. Hann á 2 fyrrverandi eiginkonur og á hann eina dóttur með Melissa Womer, en hin heitir Lauren Holly.
Hann á nú heima í Brentwood, California.
Ungur að aldri byrjaði Carrey með uppistand en það var í skólastofunni í grunnskólanum hans -og hann lét skólasytkinin sko hlægja! 15 ára kom hann fram í Yuk Yuk's, sem er frægur uppistands klúbbur og var þar í 4 ár. 19 ára flutti hann til Los Angeles… Stuttu eftir að hann var orðinn fastagestur í Mitzi Shore's uppistands og grín versluninni, var hann settur í ferðalag (“tour” :) með uppistsandaranum Rodney Dangerfield, sem var dolfallinn af hæfileikum hans svona ungur að aldri.
-Frumraun hans var sjónvarpsmyndin “Introducing… Janet” og var hún sýnd árið 1981.
Hann lék í..:
Bruce Almighty (2003) sem Bruce Nolan ÞVÍLÍK SNILLD!!!
The Majestic (2001) sem Peter Appleton/Luke Trimble
Dr. Seuss'How The Grinch Stole Christmas (2000) sem The Grinch
Me, Myself & Irene (2000) sem Charlie Baileygates og Hank Evans
Man On The Moon (1999) sem Andy Kaufman
Simon Birch (1998) sem Joe Wenteworth
The Truman Show(1998) sem Truman Burbank
Liar Liar (1997) sem Fletcher Reede
The Cable Guy (1996) sem Chip Douglas
Ace Ventura: When Nature Calls (1995) sem Ace Ventura
Batman Forever (1995) sem Edward Nygma/The Riddler
Dumb And Dumber (1994) sem Lloyd Christmas
The Mask (1994) sem Stanley Ipkiss/The Mask
Ace Ventura: Pet Detective (1994) sem Ace Ventura
Doing Time On Maple Drive (1992) (sjónvarpsmynd) sem Tim Carter
The Itsy Bitsy Spider (1992) (Teiknimynd) sem The Exterminator
High Strung (1991) Video Release Death
In Living Color (1990-1993) (Þættir) sem ?
Earth Girls Are Easy (1989) sem Wiploc
Mike Hammer: Murder Takes All (1989) (Sjónvarpsmynd) sem Brad Peters
Pink Cadillac (1989) sem Lounge Entertainer
The dead Pool (1988) sem Johnny Squares
Peggy Sue Got Married (1986) sem Walter Getz
Once Bitten (1985) sem Mark Kendall
Finders Keepers (1984) sem Lane Bidlekoff
All In Good Taste (1982) sem Ralph Palker
The Sex and Violence Family Hour (1983) sem ?
Club Med (1983) (sjónvarpsmynd) sem Bobby Todd
The Duck Factory (1983-1984) (Þættir) sem Skip Tarkenton
Hann er einfaldlega snillingur þessi gaur :)