Kate Garry Hudson fæddist 19 apríl, 1979 í Los Angeles í Caleforníu. Hún ólst upp með leikonuni Goldie Hawn og eiginmanni hennar leikaranum Kurt Russel en pabbi hennar er grínistinn og söngvarinn Bill Hudson.
Fyrsta alvöru hlutverkið hennar í kvikmynd var í myndinni Desert blue (1998) en hún var samt búin að leika áður í mynd sem hét Wildcats með mömmu sinni þegar hún var sjö ára og í einhverjum Party of five þætti. Næstu tvær myndirnar hennar voru aðeinst stærri en Desert Blue og það voru 200 Cigarettes (1999) og Gossip (2000). En hlutverkið sem gerði hana að stórstjörnu var hlutverk hennar sem Penny Lane í Almost famous (2000). Hlutverkið var upprunalega ætlað Söruh Polley. En þegar Sarah hætti við og Cameron var að pæla í að hætta við myndina bað Kate sem var komin með smærra hlutverk sem systir Williams um að fá að lesa fyrir hlutverkið og hann réð hana.
Penny Lane var án efa hlutverkið sem gerði Kate að stórstjörnu og hún hlaut the Broadcast Film Critics Association Award fyrir best breakthrough preformance og the Golden Satellite Award fyrir besta aukaleikona og einnig Golden globe verðlaun fyrir það sama. En hún hlaut einnig þrenn önnur verðlaun fyrir sama hlutverkið.
Kate er gift Chris Robinson söngvara the Black Crowes. En hún var einusinni með Elijah Craig. Bróðr hennar Oliver Hudson er einnig leikari og leikstjóri/handritshöfundur. Kate hefur aldrei verið mjög náin við pabba hennar Bill Hudson en henni finnst Kurt Russel vera hennar sanni pabbi.
Kate elskar súkkulaði eins og flest allir og lýsir sér sem smá hippa. Hún elskar Miles Davis og John Coltrane. Uppáhalds hljómvsveitirnar hennar eru Led Zeppelin og Rolling stones.
Myndir sem hún hefur leikið í.
Four Feathers (2001) …. Ethne Eustace
Beatles Revolution, The (2000) (TV) …. Herself
Dr. T and the Women (2000) …. Dee Dee Travis
Almost Famous (2000) …. Penny Lane
Gossip (2000/I) …. Naomi Preston
About Adam (2000) …. Lucy
200 Cigarettes (1999) …. Cindy
Ricochet River (1998) …. Lorna
Desert Blue (1998) …. Skye
Quotes
“I don’t have a bad temper, but I’m definitely vocal.”
“I’m a little bit of a hippie at heart. I wear all the clothes, and they’re just the best. And the music is incredible, too. I listened to so much of the classic rock growing up.”
“I’m going to sound like a complete idiot, but there’s one Garth Brooks song that makes me cry. Although I cry a lot. I don’t know where it comes from. I cry when I’m happy, I cry when I’m sad—I just cry.”
“I don’t do masks and I’m not avid about facials. I am natural, natural, natural.”
“I wanted to show my husband,that I was committed to him and to our future family. I want millions of babies.”
“As a kid, you think, What is it about me that makes Dad not want to see me? And then, as a grown-up you think, What is it about him that he couldn’t see his children? But those are his issues, and you just have to accept it. I don’t hold it against him. I really don’t.”
“I have a big, flamboyant, open personality, which I think is why people may be saying these nice things about me. But these high expectations sometimes make me fell like I'm under a microscope–especially with my mother being who she is.”-Kate Hudson