Þegar Shakira varð 13. ára fór hún til Bogot?o til að verða módel.Í stað módel-samnings, endaði Shakira með plötu-samning frá Sony Music Colimbia.
Árið 1991, þegar hún var einungis 14 ára gömul, gaf hún út sína fyrstu plötu, “Magia”(Töfrar)árið 1991. Öll platan var samansett af lögum eftir Shakiru sjálfa. Sala platarinnar gekk ekkert allt of vel, og seinni plata hennar, “Peligro”(Hætta)sem kom út 199?, hlaut sömu örlög, þannig að Shakira ákvað því að skella sér út í leiklistina.
Árið 1994, kom hún fram í Kólumbískum sápu-óperunum “El Oasis, en ákvað að snúa sér aftur að tónlist næsta ár. Plata Shakiru, ”Pies Descalzos“(Berfætt), seldist í yfir miljón eintaka í Braselíu.
Shakira gaf út plötuna ”Dónde Están Los Ladrones“ árið 1998 í samvinnu við Emelio Estefan (Gloria's hubby) og náði sú plata að seljast svo vel að hún varð platínum oftar en einu sinni í Bandaríkjunum, Kólumbíu, Argentínu, Chile, Mexíkó, Mið-Ameríku og á spáni.
Latín söngkonan hefur nú þegar unnið til Grammy-verðlauna og hefur nú 2 Latín-Grammy-verðlaun undir belti sínu.
Shakira - MTV unplugged (unplugged er svona eins og ”Eldhús-party útgafurnar) kom út með henni árið 2000.
Og svo nýjasta platan hennar Laundry Service (sem er eina platan hennar sem hún syngur eithvað á ensku) kom út árið 2001 en það var smáskífan hennar “Whenever, Whatever” sem skaut henni beint á toppinn. Næsta smáskífan hennar var “Underneath Your Clothes” svona rólegt og sætt lag, “Objection (tango)” var svo næsta smáskífna hennar en núna er smáskífan hennar “The One” búin að vera svoldið í spilun hérna undanfarið….
Flott söngona með frábæra rödd…Maður getur ekki beðið eftir því að heira meira frá henni…Mange Tak!!
(frumraun mín með svona grein hérna á þessu dóti þannig að…..humm hope you like it!)
–