Thomas Welling fæddist 26 apríl 1977 í West Point, New York. Þegar hann var ungur bjó hann í Wisconsin, Delaware og Michigan þar sem hann ólst upp með þremur systkinum sínum, tveimur eldri systrum og einum yngri bróður. Á hans yngri árum í kóla sýndi hann leikhæfileika sem hann notaði seinna í nokkrum skólaleikritum. Hann var mikið í íþróttum og fékk ástríðu fyrir körfubolta sem hann spilar enn þegar hann hefur tíma til þess, hann var líka markvörður í skólaliðinu í fótbolta. Hann útskrifaðist úr Okemos High School í Okemon, Michigan árið 1995 og ákvað að fara ekki í háskóla. Í staðinn var hann byggingamaður og bjó hjá foreldrum sínum og var með vinum sínum.
Á fögrum vordegi, fyrir fjórum árum var Thomas í fríi með vinum sínum í Nantucket þegar maður tók eftir honum sem var að vinna að myndatöku á staðnum. Hann sagði við Thomas að hann gæti orðið fyrirsæta. Hann fór svo til New York og þannig hófst ferill hans. Hann flutti frá foreldrum sínum og flutti til Manhattan þar sem hann var model í 2 ár. Á þessum tveimur árum var hann fyrirsæta á Ítalíu, Þýskalandi og á Spáni. Á þessum tíma var hann að ferðast um allan heiminn og hann kynntist kærustu sinni til þriggja ára, Jamie A White.
Þó honum gengi ágætlega í fyrirsætustörfum passaði þessi störf honum eiginlega ekki, og í janúar 200 ákvað hann að flytja til Los Angeles. Með enga leiklistaþjálfun, en með þá hugsun að þetta gæti ekki verið það erfitt gaf hann sjálfum sér eitt ár til að verða leikari.
Eftir bargar prufur í hin ýmsu hlutverk fékk Thomas sitt fyrsta hlutverk í sjónvarpi, auglýsing fyrir TJ Maxx, og Verizon. En með hjálp fékk hann hlutverk í sjónvarpseríunni Judging Amy sem var sýnd á Skjá 1. Upphaflega átti hann bara að vera í þremur þáttum en framleiðendurnir hrifust svo að honum að einna fékk hann að leika í þremur öðrum þáttum af Judging Amy. Seinna fékk hann svo aðalhlutverkið um undrastrákinn Clark Kent í þáttunum Smallville.
Nú bý hann í Los Angeles þegar hann er ekki við tökur við Smallville. Hann býr þar með konu sinni Jamie en au giftu sig í júlí 2002