David Schwimmer
Frammistaða Davids í friends þáttunum hefur verið rosalega góð og gengur honum allt í haginn.
Hann leikur þessa viðkvæmu og óheppnu týpu og mætti líkja honum svolítið við hana.
David hlaut Emmy tilnefningu fyrir ótrúlegan stuðning sinn sem leikari í gamanþáttaröð og einnig fyrir vinsældir sínar í sjónvarpi og á breiðtjaldinu.
David Schwimmer er fæddur í New York en alinn upp í Los Angeles.
Við ungan aldur var David hugréttað af gagnfræðiskóla kennaranum sínum til að fara á sumarnámskeið varðandi leiklist í Northwestern University.
Reynsla hans þar varð til þess að hann ákvað að gerast leikari, er sú ákvörðun hafði verið tekin for hann í Nothwestern University og útskrifaðist þaðan sem leikari nokkrum árum síðar.
Árið 1988 aðstoðaði hann við gerð myndarinnar “Chicago's Lookingglass Theatre Company” ásamt sjó vinum sínum.
David Schwimmer hefur leikið í hinum ýmsu leikritum og má nefna sem dæmi:
“The Idiot”
“The Master and Margarita”
“Arabian Nights”
“In the eye of the beholder”
“West”
“Of one blood”
“The oddysey”
David leikstýrði líka nokkrum leikritum, eins og:
“The Jungle”
“The serpent”
“alice in Wonderland”
Einnig leikstýrði hann myndinni “Since you've been gone” og mun hann halda áfram að leikstýra einstökum friends þáttum.
Í augnablikinu er verið að gera handrit úr bókinni “Race” eftir Studs Terkel og mun hann leikstýra henni í Chicago í Maí 2003.
á meðal margra mynda sem David hefur leikið í eru:
“Hotel”
“It's the rage”
“Picking up the pieces”
“Six days, seven nights”
“apt pupil”
“kissing a fool”
“The pallbearer”
“crossing the bridge”
“band of brothers”
“breast men”
Einnig hefur hann leikið í sjónvarpsþáttum eins og
“Uprising”
“Jon Avent's 2001, smáþáttaröð um seinni heimsstyrjöldina”
“NYPD blue”
“the wonder years”
og “L.A Law”
David Schwimmer er einn af eigendum nauðgunar sjóðs fyrir fórnarlömb nauðgunar í Santa Monicu.
Hann er mikill áhugamaður um íþróttirog finnst mjög gaman að taka einn leik póker.
Getið er heimilda á www.icefriends.tk
Þessi grein er ekki copy paste.