Hérna eru upplýsingar um hana:
Halle Berry og eldri systir hennar, Heidi voru aldnar upp af mömmu sinni í Cleveland. Halle finnst ennþá gaman að fara til Cleveland og heimsækjir mömmu sína oft þangað. Sama hversu erfitt það var fyrir mömmu þeirra að ala þær upp ein þá var hún alltaf þarna til að styðja og gefa henni ráð.
Halle brást vonum mömmu sinnar alls ekki í skólanum sem hún var í, Bedford high var hún m.a. klappstýra, tískuritstjóri í skólablaðinu og forseti bekkjarins (“class president”).
Öllum fannst Halle vera mjög falleg, hún tók þátt í nokkrum fegurðuarkeppnum t.d. eins og Miss-teen all american beauty og svo komst hún m.a. í keppnir eins og Miss USA og Miss World.
-Hún er ljón í stjörnumerki.
-Hún er með brún augu.
-Uppruni hennar er Afrísk/Amerísk og ensk.
-Hennar fullkomni dagur er að vera með fjölskyldunni sinni.
-Henni finnst gaman að fara á hjólaskauta, safna afrískri list og porselín dúkkum og verlsa.
-Fyrirmyndir hennar eru: Oprah Winfrey, Maya Angelou, Jodie Foster, Maxine Waters, Yvonne Sims.
Uppáhalds….
Matur: Grillaður túnfiskur og stappaðar kartöflur.
Skyndibitafæði: Franskar.
Tónlist: Eric Benét, Norah Jones, Tina Turner o.f.l.
Bók: “In the meantime”.
Hátíð: Jólin.
Ferðastaður: Paris.
Leikarar: Whoopy Goldberg, Jodie Foster og Dorothy Dandridge.
Fatahönnuðir: Pucci og Valentino.
Myndir:
X-man2 (2003)
Die another day (2002)
Monster´s ball (2002)
Swordfish (2001)
X-Man (2000)
Og svo fleiri…
Later…;)