Jæja, tvær syrpur af The Bachelor hafa verið sýndar á Skjá einum. Síðastliðinn fimmtudag var síðan komið að konunum en “The Bachelorette” var að þessu sinni Trista Rehn sem var hafnað í fyrstu seríunni af piparsveininum. Eftir fyrstu seríuna fengu þeir sem eru með þáttinn í Bandaríkjunum ABC fullt af bréfum þar sem menn töluðu um hvað Trista væri fullkomin og æðisleg og mundu vilja hitta hana svo þeir ákváðu að Trista fengi sinn eigin þátt! Nú er byrjað að sýna þessa seríu hér á landi og strax er Trista byrjuð að dömpa strákunum þótt hún eigi erfitt með það. Strákarnir eru “Í skýjunum” yfir þessu öllu saman en við eigum bara eftir að sjá hvað gerist.
Í fyrsta þættinum gaf einn af strákunum (Ryan) Tristu ljóð sem hann samdi sjálfur. Hér kemur ljóðið fyrir ykkur sem viljið fá að heyra það…
Something About Her
Here I am, not knowing where I stand
Here I am, looking for a place to land
My heart in the palm of her hand
A boy dying to be her man
Between tomorrow and yesterday
what I really want to say
Is I'm falling for something about her
She is to me, the rainbow through the rain
She is to me, the laughter through the pain
She is living in my dreams
She is a vision in it seems
That I'm falling for something about her.
Ryan.
Eftir fyrsta þáttinn gaf hún rós til: Russel, Greg T., Ryan, Brian C, Brook, Michael, Brian S., Jack, Charlie, Josh, Brian H., Jamie, Rob, Jeff og Bob.
Við sjáum bara hvað gerist í næstu þáttum… ;O)