Óskarinn Helloow!:)

Ég hugsa að margir hafi verið að vaka og horfa á Óskarinn, en náttúrulega ekki allir það heppnir að vera bæði með stöð 2 og atvinnulausir.. :-p

Fyrir þá sem eru annað hvort ekki með þann munað (stöð 2), eru í vinnu eða skóla þá koma hér úrslitin:



Besta kvikmyndin:
A Beautiful Mind, Brian Grazer og Ron Howard


Aðalleikari:
Denzel Washington, Training Day


Aukaleikari:
Jim Broadbent, Iris


Aðalleikkona:
Halle Berry, Monsters Ball


Aukaleikkona:
Jennifer Connelly, A Beautiful Mind


Teiknimynd (eða tölvugerð:)):
Shrek, Aron Warner

Listastefna (eða eitthvað þannig, Art direction):
Moulin Rouge, Catherine Martin (listastefna) og Brigitte Broch (skreytingar eitthvað)


Kvikmyndagerð:
Lord of the Rings, Andrew Lesnie


Búningahönnun:
Moulin Rouge, Catherine Martin og Angus Strathie


Leikstjórn:
A Beautiful Mind, Ron Howard


Heimildamynd..
Murder on a Sunday Morning, Jean-Xavier de Lestrade og Denis Poncet


Heimilda-stuttmynd:
Thoth, Sarah Kernochan og Lynn Appelle


Klipping:
Black Hawk Down, Pietro Scalia


Erlend mynd:
No Man\'s Land, Bosnia Herzegovina, Leikstjóri: Danis Tanovic


Farði:
Lord of the Rings, Peter Owen and Richard Taylor


Tónlist:
Lord of the Rings, Howard Shore


Tónlist (lag):
Monsters, Inc., \“If I Didn\'t Have You\”, Lag og texti eftir Randy Newman


Stuttmynd, teiknuð
For The Birds, Ralph Eggleston


Leikin stuttmynd:
The Accountant, Ray McKinnon og Lisa Blount


Hljóð:
Black Hawk Down, Michael Minkler, Myron Nettinga og Chris Munro


Hljóðvinnsla:
Pearl Harbor, George Watters II og Christopher Boyes


Tæknibrellur (sjónar):
The Lord Of The Rings, Jim Rygiel, Randall William Cook, Richard Taylor og Mark Stetson


Handrit (umritað):
A Beautiful Mind, höfundur: Akiva Goldsman


Handrit (frumsamið):
Gosford Park, höfundur: Julian Fellowes



Held að þetta sé sirka komið:)
Vonandi var þetta ágætis lesning og áhugaverð, læt ég fylgja þessa skemmtilegu mynd af Adrien Brody og Halle Berry!;)

Cheers!:)
Halla