Mig líkar ekkert sérstaklega vel við Michael Jackson hvorki tónlistina hans né hann sjálfann en ætla nú samt að leyfa ykkur að lesa nokkuð um hann og hvað mér finnst um hann.
Michael Jackson var í hljómsveitinni Jackson 5 ásmamt bræðrum sínum. Og voru þeir visnsælastir eitthvað í kringum 1970. Michael var yngstur af þeim bræðrum og var “krúttið” í hljómsveitinni.
En hann fullorðnaðist auðvitað eins og aðrar manneskjur og fékk mikið af unglingabólum og var orðinn svólítið bólóttur í framann. Þegar þeir voru svo oft að spila á tónleikum kom fólk og spurði hvort það mætti sjá litla sæta strákinn hann Michael þá var hann ekkert lítill og sætur lengur og fólk sagði bara beint fyrir framan hann “OJ” þegar það sá hann og það var þetta sem byrjaði að lækka sjálfstraustið hans.
Michael byrjaði sóló feril sinn eitthvað í kringum árin 1979-1982.
Árið 1987 fór Michael í fyrsta skipti einn eða semsagt ekki með hljómsveitinni Jackson 5 í tónleikaferð.
'I Just Can't Stop Loving You', ‘The Way You Make Me Feel’ og Man In The Mirror' seldust í yfir 25 milljónum eintaka það árið sem
tónleikaferðin var.
Michael hefur farið í fullt af lýtaaðgerðum og er núna pabbi tveggja barna.
Um daginn var það mikið í fréttum að hann hefði sveiflað barninu sínu út fyrir svalirnar og einnig mikið í fréttum deila um þáttin sem gerður var um hann og sýndur á RÚV og hét ef ég man rétt “Living with Michael Jackson” og svo var víst einn önnur frétt um það að hann svæfi með börn önnur en sín eigin upp í rúmi hjá sér ég veit ekki alveg hverju ég á að trúa með þessu síðasta en jú maðurinn er klikkaður og þetta gæti vel verið satt. Í þættinum 70 mínútum á Popp Tíví fyrir kannski hálfu ári sýndu þeir mynd af honum og mynd af apa eða bavíana eða hvað það nú heitir og ég sver það ég grenjaði úr HLÁTRI hann var svo líkur apanum greyið.
Gelgja skrifaði grein um þáttin um hann og sagði að henni þætti ekkert að því að hann svæfi með börn upp í rúmi hjá sér en mér þykir það svo fáránlegt af kallinum að gera þetta að það er ekki eðlilegt en eins og þið sjáið þá eru ekki allir sammála um allt og heimurinn er bara svoleiðis en annars var þetta bara frábær grein hjá henni gelgju.
En takk fyrir mig og ef þú vilt vita meira kíktu þá inn á michaeljackson.com