
Ég bjóst við því, ekki margir! En verið ekki fúl, því núna fáið ÞIÐ að vita allt um hann…! Grípið tækifærið, njótið andartaksins, eyðið 2-10 mínútum í að færast þessum metnaðarfulla leikara nær!
_________________________________________________ __________________
26 funheitar staðreyndir um Ewan McGregor!
Fullt nafn: Ewan Gordon McGregor
Þjóðerni: Skoti
Aldur: 32 ára!
Kyn: KK
Hæð: 5'9“
Fæðingardagur: 31. mars 1971
Fæðingarstaður: Crieff, Skotland
Foreldrar: Kennarar!
Eiginkona: Eve Mouvrakis, frönsk. Gift síðan 1995
Börn: Clara
Heimili: London
Fyrirmynd: Denis Lawson, frændi hans. Lék í Star Wars fyrir löngu!
Hetja: Jimmy Stewart
Uppáhalds hljómsveit: Oasis
Uppáhalds litur: Svartur
Uppáhalds matur: Kínverskur eða bara allur maturinn hjá konunni
Uppáhalds land: Skotland
Uppáhalds staður: Perthshire
Uppáhalds leikari: Fyrir utan hann sjálfan er það Samuel L. Jackson
Uppáhalds leikona: Getur ekki valið úr!!!
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: ER = Bráðavaktin
Íþrótt: Enski boltinn
Lið í enska boltanum: Chelsea
Farartæki: Mótórhjól. Hann bókstaflega elskar mótórhjól og það flottasta sem hann á er ítalskt og kostaði rúmlega 21 þúsund dollara! 1 dollari = ca. 78 krónur!
Elskar að: Sjá sjálfan sig í sjónvarpinu. Hann trúir ekki ennþá hvað hann hefur komist langt. Elskar að vera leikari og elskar að vera til
Þekktastur fyrir: Leik sinn sinn í Star Wars, en þar lék hann Obi-Wan Kenobi
Sagan:
Ewan fór 16 ára að heiman til að leika í leikhúsi í Skotlandi og fór síðan fljótt í leiklistarskóla í London. Árið 1993 fór hann að vekja meiri athygli á sér og hreppti hlutverk í sjónvarpsþáttum, Lipstick on your Collar. Eftir það lék hann í myndinni Being Human með Robin Williams. Næsta mynd var stærsta skref hans í átt frægðinni, myndin Shallow Grave, en hún var einmitt tekin upp í Skotlandi. Eftir þessa mynd gekk honum vel að fá hlutverk og var orðinn, ja..bara frægur! Hann var og er samt svona anti-Hollywoodisti og vildi alls ekki flytja til Bandaríkjanna, neitaði jafnvel að leika í fullt myndum vegna þessa. Hann var bara venjulegur strákur sem hafði gaman af að leika og lifa lífinu - eins og venjulega fólk gerir. Því næst sló hann í gegn í Trainspotting og svo í Star Wars.
Svo má auðvitað ekki gleyma Moulin Rouge!!!
Hér koma svo allar myndirnar:
• Down with Love (2003)
• Star Wars Episodes I & II 2-Pack (2002)
• Star Wars: Attack of the Clones: The IMAX Experience (2002)
• Star Wars: Episode II - Attack of the Clones (2002)
• The Yards/Nightwatch (2002)
• Black Hawk Down (2001)
• Moulin Rouge (2001)
• Nora (2001)
• Eye of the Beholder (2000)
• Nora (2000)
• Rogue Trader (1999)
• Star Wars: Episode I - The Phantom Menace (1999)
• Little Voice (1998)
• Nightwatch (1998)
• Velvet Goldmine (1998)
• Brassed Off (1997)
• A Life Less Ordinary (1997)
• The Pillow Book (1997)
• The Serpent's Kiss (1997)
• Emma (1996)
• Trainspotting (1996)
• Blue Juice (1995)
• Shallow Grave (1995)
• Being Human (1993)
Og sjónvarpsþættirnir:
• Artoo-Detoo: Beneath the Dome (2001)
• The Record Breaker (1999)
• The Bears Facts (1998)
• ER ”The Long Way Around" (1997)
• Karoke (1996)
• Tales From the Crypt (1995)
• Kavannagh QC (1995)
• Doggin' Around (1994)
• Scarlet and Black (1993)
• Lipstick on Your Collar (1993)