Minnie Driver Já, núna ætla ég að fræða ykkur aðeins um hana Minnie Driver. Ég var að horfa á mynd með henni um daginn og datt þá í hug að afla mér upplýsinga um hana, svona til fróðleiks. Og því ekki að smella því sem ég fann í svona eina grein?!?!


Fullt nafn: Amelia Driver (Systir hennar gat ekki borið fram Amelia og kallaði hana Minnie, hefur verið kölluð Minnie síðan)
Fæðingardagur: 31. janúar 1971 = 32 ára
Fæðingarstaður: London, England. Ólst upp á Barbados
Menntun: Var í allskonar leiklistarskólum í Englandi, París og á fleiri stöðum.
Foreldrar: Ronnie Driver og Gaynor Driver (Skildu árið 1976)
Systkin: Ein eldri systir, Kate Driver. Tveir hálfbræður og ein hálfsystir
Hárlitur: Brúnn
Hæð: 5'10" ???
Áhugamál: Jazz tónlist og gítar
Hjúskaparstaða: Á lausu


Fyrri kærastar:

Josh Brolin, leikari. Kynntust 1998, trúlofuðu sig í apríl 2001, hættu saman í október 2001.
Taylor Hawkins, Foo Fighters. Voru saman 1998.
Matt Damon, leikari. Hittust við tökur á myndinni Good Will Hunting, 1997. Hann tilkynnti sambandsslit þeirra í Opruh, áður en hann sagði henn það! :(
Spencer McLung, 1996-1997.
John Cusack, leikari. Kynntust við tökur á myndinni Grosse Pointe Blank, 1996.


Minnie er þekkt fyrir að vera mjög góð leikkona og einnig fyrir að koma í allar veislur og verðlaunaafhendingar í mjög áberandi
flottum kjólum.

Kvikmyndir:

• Hope Springs (2003)

• Owning Mahowny (2003)

• High Heels and Low Lifes (2001)

• Beautiful (2000)

• Return to Me (2000)

• Slow Burn (2000)

• An Ideal Husband (1999)

• Princess Mononoke (1999)

• Tarzan (1999)

• Uncorked (1999)

• The Governess, The (1998)

• Hard Rain (1998)

• Good Will Hunting (1997)

• Grosse Pointe Blank (1997)

• Big Night (1996)

• Sleepers (1996)

• Circle of Friends (1995)

• Goldeneye (1995)