<img src="http://www.ntvmsnbc.com/news/67746.jpg“>
Pe ter Jackson er leikstjóri Lord of the Rings myndina ef þið skilduð ekki vitað það en mig langaði að skrifa grein um hann.
Peter Jackson fæddist í litlum bæ í New Zealand árið 1961. Þegar foreldrar hanns keyptu handa honum fyrstu super 8 movie cameruna þá byrjaði hann strax að taka upp myndir með félögum sínum þær voru verulega stuttar en eiga hins vegar að hafa verið það góðar að það kom í ljós mjög snemma að hann hafði hæfileika í þessu. Fræg mynd sem hann gerði sem unglingur ”World War Two“ notaði hann byssur sem voru mjög líkar þeim sem voru notaðu í stríðinu og notaði hvellur til að gera hljóðin og stoppaði svo myndina og lamdi lítil göt í vegginn til að þau myndu líta eins og að byssuskot hefði lent þarna.
— Heimildir ég, vinir mínir og imdb.com —
————
Fyrstu skrefin í átt að meiri ”alvöru“ myndum var þegar hann tók þátt í kvikmynda keppni. Þar gerði hann barma mynd með risaeðlum / skrímslum og notaði hann ”stop motion animation" til að gera skrímsli sem eyðileggur borg í stæl Ray Harryhausen
Hann mun vera þekktur fyrir hryllingsmyndir líka svosem Braindead.
— Heimildir ég —
— Smá um myndirnar —
Lord of the Myndirnar voru teknar á Nýja-Sjálandi og voru þær teknar allar á sama tíma. Þannig sparaðist mikill peningur. Heildarkostnaður myndanna er nú samt ekki beint lítill: í kringum 300 milljónir dollara. Í heildina litið verður þetta dýrasta kvikmyndaverk nokkurn tímann. Ástæðan fyrir því að Nýja-Sjáland var valið sem tökustaður er að þetta er einstaklega fallegt land með ótrúlega fjölbreytt landslag svo sem himinhá fjöll, eldfjöll, fagrar grasi grónar sléttur og skógar sem vel gætu litið út eins og Fangorn eða Forni skógur. Auk þess verður að sjálfsögðu bætt við tölvutækni til þess að gera þetta sem líkast Miðgarði Tolkiens.
— Heimildir ég og www.simnet.is/hringur —
Ég reyndi að setja mynd af honum inn í greinina veit ekki hvort það hefur tekist. Vonum það besta :)