Sandra Bullock hefur lengi verið ein þeim leikkonum sem ég veit að leikur vel og það er hægt að treysta á að hún sé góð í myndum. Hún er svoldið sígild að mínu mati. Og þegar Miss Congeniality sló í gegn varð ég enn meiri aðdáandi hennar. Þess vegna skrifaði ég hérna nokkrar staðreyndir um hana…
Fullt nafn: Sandra Annette Bullock
Starf: Leikkona og módel
Hún er fædd: 26. júlí, 1964, í Arlington (Bandaríkjunum).
Hæð: 172 cm
Þyngd: 50-70 kg (sem mér finnst nú svoldið breið tala, hún getur varla verið 50 kíló og þá allavegana ólíklegt að flakka á milli 20 kílóa).
Shoe size: 8 og hálft“ sem ég held að sé 41 og hálft
Fjölskylda: pabbi hennar heitir John (voice coach, þið getið kannski hjálpað mér að þýða þetta); mamma hennar heitir Helga (óperu söngkona) og svo á hún eina systir: Gesine (lögfræðingur)
Menntun:
Var fyrst í ”grunnskóla“ sem heitir Washington-Lee High school, og
fór svo í East Carolina University, Greenville, norður Carolinu.
Áhugamál: Salsa og flamenco dansar, spila á píanó, versla, fjalla klifur, brimbretti, internetið og hafa gaman með vinum.
Uppáhalds matur: Kentucky Fried Chicken, rjómaís, súkkulaði og gúmmíbirnir.
Hún hlustar á: Tom Jones, Portishead, djazz, samba og klassíska músik.
Uppáhalds rithöfundur: John Steinbeck
Uppáhalds bíómyndir: The Wizard of Oz and ”allt með Audrey Hepburn.“
Svo á hún auðvitað sérstakt ”fan mail" fyrir þá sem hafa áhuga á að senda henni póst:
Sandra Bullock
c/o Creative Artists Agency
9830 Wilshire Boulevard
Beverly Hills 90212
Los Angeles, CA
USA