Kisten Dunst
Kisten Dunst hefur verið að gera það gott þessa dagana og er svo sannarlega búin að hasla sér völl í stóru Hollywood kvikmyndunum þó hún er aðeins 20 ára gömul. Ég man eftir að hafa séð hana fyrst í Strike og svo í Small Soldiers þegar hún var 16 ára. Sem segir það auðvitað að hún byrjaði ung að leika í myndum. Mínar uppáhalds myndir með henni (sem ég hef séð) eru: Bring It On, crazy/beautiful, Get Over It og Spider-Man.
Hér koma nokkrar staðreyndir um hana:
Fullt nafn: Kirsten Caroline Dunst.
Gælunafn: Kiki.
Fæðingardagur: 30. apríl 1982.
Fæðingarstaður: Point Pleasant, New Jersey
Hæð: 5’7 (veit ekki hvað það er hátt)
Þyngd: 112 lbs. (hvað sem það þýðir)
Fjölskylda: Mamma Inez, pabbi Klaus og bróðir Christian.
Er á lausu.
Frægir vinir: Brittany Murphy.
Elskar föt, Barbie, Tarot spil.
Hatar sígarettur, megrun, of mikið af make-up, kissa einhvern í myndum.
Hún er sænsk-þýsk.
Trú: Kristin.
Uppáhalds:
-leikarar: Jude Law, Jhonny Depp, Tobey Maguire.
-leikkonur: Jodie Foster, Drew Barrymore, Gwenyth Paltrow, Meg Ryan, Meryl Streep.
-kvikmyndir: Shindler’s List, Edward Scissorhands, A Tree Grows in Brooklyn.
-litur: Blár.
-rithöfundur: Jane Yolen.
-sjónvarpsþáttur: Friends.
-tónlistarfólk: Jewel, Macy Grey, Air, Blink 182, tónlist var The 70’s.
-matur: Haagen-Daz kaffi ís og kartöfluflögur.
Kvikmyndir:
The Amazing Spider-Man (2004)
Levity (2003)
Cat's Meow (2002)
Spider-Man (2002)
True Heart/Courage Mountain (2002)
Get Over It (2001)
Little Women/Madeline 2-Pack (2001)
crazy/beautiful (2001)
Bring It On (2000)
Crow, The: Salvation (2000)
Lucky Town (2000)
The Virgin Suicides (2000)
Deeply (1999)
Dick (1999)
Drop Dead Gorgeous (1999)
Lover's Prayer (1999)
True Heart (1999)
All I Wanna Do (1998)
Small Soldiers (1998)
Strike (1998)
Wag the Dog (1998)
Joey/True Heart (1997)
Mother Night (1996)
Jumanji (1995)
Interview with the Vampire (1994)
Little Women (1994)
Bonfire of the Vanities (1990)